Fréttir

Nemendur vinna til verðlauna

Súðavíkurskóli hefur ávallt verið rómaður fyrir myndmenntir á veggjum skólans. Nemendur hafa alltaf verið duglegir í myndmennt og hafa mörg listaverk litið dagsins lj...

Norræna Skólahlaupið

Föstudaginn 7. nóvember þreyttu nemendur Súðavíkurskóla hið árlega skólahlaup.  Veður var eins og best verður á kosið á þessum árstíma....

Forvarnardagurinn

Í dag var forvarnardagur í grunnskólum landsins, unglingarnir í  Súðavíkurskóla tóku þátt eins og aðrir.  Allir nemendur áttu að taka þrj&uacut...

Spilavist

Nemendur 6.-10. bekkjar æfðu sig í félagsvist í morgun.  Nemendur voru áhugasamir og hlakka til að geta tekið þátt í almennri félagsvist í þorpinu.  Vi...

Kennaraþing Vestfjarða

Föstudaginn 19. n.k. verður hið árlega kennaraþing Vestfjarða haldið að Holti og hefst kl.11:00. Kennarar Súðavíkurskóla fara á þetta þing kl. 10:30 og verður &t...

Starfsdagur

Föstudaginn 26. n.k. verður starfsdagur í Súðavíkurskóla. Þá munu allir starfsmenn skólans fara suður og skoða skóla í Reykjanesbæ sem hafa innleitt Uppbyggin...

Gróðursetning, grill og skólaslit

Föstudaginn 30. maí n.k. mæta nemendur í skólann kl.9:00, þá verður farið upp í hlíðina fyrir ofan nýja þorpið og gróðursettar tæpar 200 pl&ou...

Ferð í Reykjanes

Í dag miðvikudaginn 28.maí mæta nemendur með foreldrum sínum í foreldraviðtöl í skólanum, áætlað er að þeim ljúki fyrir hádegi. Kl.13:00 fara...

Árshátíð Súðavíkurskóla

Árshátíð skólans var haldin í Samkomuhúsi staðarins sl. laugardag og tókst í alla staði frábærlega vel. Allir nemendur skólans og elstu nemendur leikskó...

Bolludagur

Mánudaginn 4. feb. sl. eða á Bolludaginn mætti heimilisfræðikennarinn (Lilja Ósk) snemma í skólann til að baka bollur fyrir alla. Hún fékk nokkra til liðs við sig og ...