Sjálfsmat/ Innramat Súðavíkurskóla
2007 – 2008 Könnun á líðan nemenda og mat á stöðu nemenda í stærðfræði m.t.t. þrepamarkmiða aðalnámskrár
2008 – 2009Námsmat í íslensku í öllum árgöngum
2009 – 2010 Foreldrafærninámskeið og Úttekt á starfssemi Súðavíkurskóla og leikskólans Kofrasels unnið fyrir MM
2010 – 2011 Líðan nemenda og starfsfólks og Hvernig uppfyllir skólanámskráin okkar kröfur aðalnámskrár.
2011 – 2012 Nám og kennsla – líðan nemenda. Foreldrakönnun lögð fyrir. Starfsmannakönnun lögð fyrir um starfsskilyrði, líðan og aðbúnað.
2012 – 2013Viðmót og menning skólans og umbótaaðgerðir/þróunarstarf. Líðan nemenda og viðhorf til náms. Íbúakönnun send til allra, um sýn Súðvíkinga á Súðavíkurskóla.. Starfsmannakönnun lögð fyrir.
2013 – 2014 Samstarf heimila og skóla, stjórnun og aðbúnaður. Nám og kennsla ásamt námsmati tekið fyrir.
2014 – 2015 Greining á námsmati
2015 – 2016 Mat á lestrarfærni barna í okkar skóla. Nemendakönnun lögð fyrir af Skólapúlsinum.
2016- 2017 Nemendakönnun, Starfsmannakönnun og Foreldrakönnun allt lagt fyrir af Skólapúlsinum. Tekið saman sl þrjú ár, útkomu nemenda á líðan, starfsumhverfi og viðhorfi til náms.
2017 -1018 Líðan og þarfir nemenda. Áætlanir um umbætur og þróunarstarf. Samstarf við aðila utan skólans og tengsl við nærsamfélag. Kennsluhætti og gæði kennslu.
2018-2019 Stefna skólans, kennsluhættir og uppeldisfræðileg stefna. Skóli án aðgreiningar. Starfsfólk, líðan og þarfir og símenntun. Stoðþjónusta.
2019-2020 Grunnþættir menntunar og áhersluatriði aðalnámskrár í skólabrag og kennsluáætlunum. Markmið náms. Námsmat og viðburðarkerfi
2020 – 2021 Samstarf heimila og skóla, upplýsingamiðlun. Skóli án aðgreiningar. Stjórnun skólans, viðhorf foreldra og starfsmanna.
2021 – 2022 Skólinn er í úttekt hjá MMS, farið yfir úttekt og úrbætur gerðar samkvæmt skýrslu frá MMS.
Anna Lind Ragnarsdóttir