01.03.2010
Nú er ný lokið foreldrafærninámskeiði í Súðavíkurskóla í aðferðum uppbyggingar sjálfsaga. Námskeiðið var í fjórum hlutum, tv...
26.02.2010
Í dag 26. febrúar fór fram lokahátíð og verðlaunaafhending í hátíðarsal KSÍ fyrir Lífshlaupið. Súðavíkurskóli varð í fyrsta s...
17.02.2010
Í dag fóru elsta-og miðdeild út að leika sér í snjónum. Það var svolítið kalt en gleðin náði samt yfirhöndinni eins og sjá má á &...
14.02.2010
Hin frábæra fótlboltamær Hólmfríður Magnúsdóttir kom í heimsókn fyrir stuttu til Súðavíkur, í boði Geisla. Hún eyddi laugardeginum með ...
05.02.2010
Það kom skemmtilega á óvart þegar tilkynning barst í morgun til Súðavíkurskóla að 6. bekkur hefði unnið ávaxtaveislu frá Ávaxtabílnum. Er þ...
03.02.2010
Lífshlaupið er átaks- og hvatningarverkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Megin markmið verkefnisins er að hvetja landsmenn til þess að hreyfa sig o...
02.02.2010
Vegna þorrablóts Slysavarnarfélagsins sem haldið verður í íþróttahúsinu n.k. laugardag, falla allar fótboltaæfingar niður eða til miðvikudagsins 10. febrú...
02.02.2010
Í dag koma hingað í skólann, konur frá Sólstöfum og verða með lífsleiknifræðslu fyrir unglingana. Nemendum verður kynjaskipt í 2 hópa og hefst fræðsla...