23.03.2009
Á hverju ári er haldin "Stóra upplestrarkeppnin" þar sem nemendur úr 7. bekk frá öllum grunnskólum landsins taka þátt. Súðavíkurskóli átti einn...
25.02.2009
Í dag öskudag verður hið árlega grímuball haldið á sal skólans kl. 17:00. Það er foreldrafélagið sem sér um ballið og eru allir hjartanlega velkomnir.
25.02.2009
Fimmtudaginn 26. febrúar n.k. fara nemendur úr 9. og 10.bekk út á sjó með skólaskipinu Dröfn. Þar fá þeir að kynnast ýmsu er tengist sjómennsku. Nemendur eiga ...
09.12.2008
Fimmtudaginn 18. desember n.k. eru foreldraviðtöl fyrir hádegi. Foreldrar/forráðamenn mæta þá í skólann, ásamt barni í viðtalstíma til umsjónarkennara, en&...
09.12.2008
Miðvikudaginn 17. desember n.k. er starfsdagur í skólanum og eiga nemendur þá frí að öllu leyti nema að nemendur í 1. - 6. bekk eiga að mæta í sund. Rútan kemur &iac...
09.12.2008
Hin árlegu Litlu jól verða haldin föstudaginn 19. desember n.k. Nemendur mæta í skólann klukkan 10:00 og hafa með sér pakka merktan ,,til þín - frá mér,, og má...
11.11.2008
Súðavíkurskóli hefur ávallt verið rómaður fyrir myndmenntir á veggjum skólans. Nemendur hafa alltaf verið duglegir í myndmennt og hafa mörg listaverk litið dagsins lj...
09.11.2008
Föstudaginn 7. nóvember þreyttu nemendur Súðavíkurskóla hið árlega skólahlaup. Veður var eins og best verður á kosið á þessum árstíma....
06.11.2008
Í dag var forvarnardagur í grunnskólum landsins, unglingarnir í Súðavíkurskóla tóku þátt eins og aðrir. Allir nemendur áttu að taka þrj&uacut...
31.10.2008
Nemendur 6.-10. bekkjar æfðu sig í félagsvist í morgun. Nemendur voru áhugasamir og hlakka til að geta tekið þátt í almennri félagsvist í þorpinu. Vi...