Fréttir

Jólagrín

Hið árlega jólagrín Súðavíkurskóla fór fram í gær. Leikskólanemendur sungu nokkur lög, tónlistanemendur spiluðu og grunnskólanemendur sýndu ...

Dagur íslenskrar tungu

Í dag höldum við upp dag íslenskrar tungu á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar skálds. Í tilefni þess koma allir nemendur saman á sal þar sem við syngjum saman ...

Leiksýningin Búkolla

Mánudaginn 9.nóv sl, fengum við Elvar Loga í heimsókn með sýninguna Búkollu. Elvar Logi er nemendum skólans vel kunnugur þar sem við höfum verið þess aðnj&oacut...

Litla íþróttahátíðin

Föstudaginn 16.okt. sl komu nemendur úr 1.-7.bekk frá Suðureyri, Flateyri og Þingeyri til okkar í Súðavíkurskóla og þar héldum við ,,Litlu íþróttah&a...

Þemaverkefnið um hafið 2015

Í september unnu allir nemendur skólans að þemaverkefni um hafið. Afrakstur verkefnisins var að hluta til settur upp sem sýning í Álftaveri. Vonandi hafa flestir séð verk nemenda en &...

Kosning í nemendafélagið

Mánudaginn 7.sept sl, kusu nemendur Súðavíkurskóla nemendur í nemendafélagið sitt. Kosningar fóru fram á sal, eftir að frambjóðendur voru búnir að flytja s&i...

Tónlist fyrir alla

Við fengum skemmtilega heimsókn frá þeim Kalla Olgeirss og Sigríði sem komu hingað á vegum ,,Tónlist fyrir alla,, Þau sungu og spiluðu nokkur lög úr hinum ýmsu s&oum...

Norræna skólahlaupið 2015

Allir nemendur í Súðavíkurskóla tóku þátt í Norræna skólahlaupinu 2.sept sl. Meirihluti nemenda fór Súðavíkurhringinn þar sem gengið er upp ...

Skólasetning

Skólasetning Súðavíkurskóla fer fram á sal skólans, föstudaginn 21. ágúst n.k. klukkan 16:00 Allir hjartanlega velkomnir Skólastjóri

Skólasetning 2015

Skólasetning Súðavíkurskóla verður föstudaginn 21.ágúst n.k á sal skólans klukkan 16:00 Allir hjartanlega velkomnir Skólastjóri