Fréttir

Hjólað inn í Reykjanes

Í gær 25. maí hjóluðu nokkrir nemendur úr 7.-10.bekk frá Súðavík og inn í Reykjanes. Lagt var af stað klukkan 06:00 og komið í nesið milli klukkan 16:00 - 17:...

Vortónleikar í Súðavíkurskóla

Í gær 12. maí voru haldnir vortónleikar tónlistardeildar Súðavíkurskóla. Nemendur stóðu sig með mikilli prýði. Einn nemandi flutti frumsamið lag á p&ia...

Hljómsveitin Reykjavík, rokkar í Súðavíkurskóla

Í gær 12. maí kom hljómsveitin Reykjavík í heimsókn í Súðavíkurskóla og "rokkaði feitt" eins og nemendur sögðu. Þeir hvöttu nemendur til &aacut...

Tilraunir í stærðfræði

Nemendur í 2. bekk voru mjög áhugasamir við að finna lausnir í stærðfræðiverkefni sem þeir voru að vinna að.

Að færa umræðu um gildi út í samfélagið

17. apríl sl. var haldin ráðstefna á vegum Skólaþróunarsviðs hug- og félagsvísindadeildar Háskólans á Akureyri. Hún bar heitið "Að efla manneðli...

Frí í skólanum 22. og 23. apríl

Sumardagurinn fyrsti er á fimmtudaginn 22. n.k. og er frí í skólanum. Föstudaginn 23. n.k. verður einnig gefið frí í skólanum og er það vegna þess að ársh&aac...

Árshátíðin

Nú er nýafstaðin árshátíð Súðavíkurskóla en hún var haldin með pomp og prakt í Samkomuhúsinu 10. apríl sl og að henni lokinni var boðið...

Gleðilega páska

Kæru foreldrar/forráðamennÍ dag 26. mars er síðasti skóladagur fyrir páskafrí. Nemendur eiga að mæta aftur í skólann þriðjudaginn 6. apríl samkvæ...

Foreldrafærninámskeið

Nú er ný lokið foreldrafærninámskeiði í Súðavíkurskóla í aðferðum uppbyggingar sjálfsaga. Námskeiðið var í fjórum hlutum, tv...

Súðavíkurskóli vinnur 'Lífshlaupið'

Í dag 26. febrúar fór fram lokahátíð og verðlaunaafhending í hátíðarsal KSÍ fyrir Lífshlaupið. Súðavíkurskóli varð í fyrsta s...