Sækja skjalið á .docx
Nám og kennsla - lykilhæfni
Námsma
Vellíðan – Virðing – Heiðarleiki – Framfarir
Súðavíkurskóli
2022 – 2023
Námsmatsstefna
Megintilgangur námsmats er að fylgjast með því hvernig sérhverjum nemanda tekst að ná námsmarkmiðum og örva hann til framfara. Til þess þarf námsmat að vera hluti af daglegu starfi, einstaklingsmiðað, fjölbreytt, leiðsagnarmiðað og fela í sér sjálfsmat.
Auk þekkingar, framfara, skilnings og leikni tekur námsmat til þeirra viðhorfa, samskipta og vinnubragða. Niðustöður skulu notaðar til að endurskoða markmið og starfshætti nemenda og kennara og veita auk þess foreldrum, viðtökuskólum og yfirvöldum nauðsynlegar upplýsingar.
,,Mat á hæfni og framförum nemenda er reglubundinn þáttur í skólastarfi, órjúfanlegur frá námi og kennslu. Megintilgangur námsmats er að leiðbeina nemendum um námið og hvernig þeir geta náð markmiðum þess. Með námsmati er fylgst með því hvernig nemendum tekst að ná almennum hæfniviðmiðum aðalnámskrár, stuðlað að námshvatningu, nemendur örvaðir til framfara og metið hverjir þurfa á sérstakri aðstoð að halda. Námsmatið á einnig að veita nemendum og foreldrum þeirra, kennurum, viðtökuskólum og skólaryfirvöldum upplýsingar um námsgengi nemenda, hæfni þeirra, vinnubrögð og framfarir, sem meðal annars má hafa að leiðarljósi við frekari skipulangingu náms”. (Aðalnámskrá grunnskóla 2011)
Lykilhæfni og námsmat
Lykilhæfni – þættir eiga að vera almennt leiðarljós í allri menntun í grunnskóla, bæði formlegri og óformlegri sem og í starfsháttum skóla.
Viðmið um námsmat í Grunnskóla
Í námsmati grunnskóla skal leggja mat á hæfni nemanda innan hvers námssviðs og einnig lykilhæfni sem er sameiginleg öllum námssviðum. Viðmið um hæfni nemenda og matskvarða eru útfærð í námskrám fyrir hvert námssvið og eiga við jafnt í bóklegu námi, verk- og listnámi. ( Aðalnámskrá Grunnskóla 2011).
Um lykilhæfni í Aðalnámskrá
Að nemendur geti/hafi:
- Tjáð sig
- Notað þekkingu og leikni
- Miðlað þekkingu og leikni
- Samræður – rökræður
- Frumkvæði
- Draga ályktanir
- Áræði
- Gagnrýnin hugsun
- Vinna sjálfstætt og í samstarfi
- Nýta miðla á ábyrgan, gagnrýninn og skapandi hátt
- Ábyrgð á eigin námi
- Leggja mat á eigin vinnubrögð og frammistöðu
Um námsmat
Hvers vegna að meta?
- Til þess að efla árangur nemenda og skólans í heild.
- Gera kennurum kleift að ákveða næstu skref í námi nemenda, aðlaga efni og aðferðir og stuðla að markvissari vinnubrögðum.
- Til að efla námsvitun nemenda og veita þeim tækifæri til að stunda eigið nám á gagnrýninn hátt.
- Upplýsa foreldra/forráðamenn, kennara og nemendur um hvort viðhlítandi árangur hafi verið náð svo bregðast megi við á grundvelli þeirra niðurstaðna.
Hvað er metið?
- Framfarir nemenda
- Lykilhæfni í námi: Vinnuvenjur – ábyrgð, tjáning og miðlun. Félagsfærni. Sjálfstæði, samvinna og skapandi hugsun.
- Hæfni nemenda, leikni og skilningi innan hvers námssviðs, jafnt í bóklegu námi, verk- og listnámi í samræmi við markmið og viðmið bekkjarnámskrá.
- Áhersla á lykilhæfni skal vera í samræmi við markmið og viðmið bekkjarnámskrár.
Hvernig er metið?
- Kennarar skipuleggja námsmat útfrá námsmarkmiðum og þroska nemenda
- Notaðar eru fjölbreyttar aðferðir til að skoða færni og skilning nemenda, svo sem skimanir, mat á skriflegum úrlausnum, frammistöðumat, samræður, sjálfsmat nemenda, vettvangsathugun og fleira
- Matið á að vera áreiðanlegt, óhlutdrægt, heiðarlegt og sanngjarnt
- Nemendum skal hjálpað að efla námsvitund sína og færni á sem fjölbreytt-astan máta.
- Áhersla er lögð á leiðbeinandi námsmat þar sem markvisst er unnið með niðurstöður t.d. með marklistum og prófsýningu
- Öll viðmið skulu vera skýr svo allir viti hvaða kröfur eru gerðar og geti skilið niðurstöður námsmats á svipaðan hátt
- Námsmat á að taka mið af sérþörfum nemenda. Geta skal þess sérstaklega ef um aðlagaða námskrá eða námsmat er að ræða með stjörnumerkingu
Hvenær á að meta?
- Námsmat er stöðugt í gangi og stefnt er að því að álag á nemendur og kennara sé tiltölulega jafnt á hverju tímabili
- Í Súðavíkurskóla eru að jafnaði tvö matstímabil sem ljúka með hefðbundnum prófum og foreldraviðtölum í desember og lokamati í maí
Hver metur?
Hvernig er endurgjöf háttað?
- Allir nemendur fá formlegar upplýsingar um stöðu sína að minnsta kosti tvisvar yfir skólaárið
- Tvisvar á skólaári er viðtal við nemendum og foreldra í tengslum við námsmat. Símat er meðal annars birt í Námfús (verkefnabók, námsmarkmið og fleira)
- Birtingarform lokamats er í formi einkunna (tölur og bókstafir) og komið í skjalið á vitnisburðarblaði. Það er byggt á niðurstöðum fjölbreytts námsmats sem unnið hefur verið með á skólaárinu.
Framsetning námsmats
Að voru er formlegt námsmat afhent í öllum bekkjum í öllum greinum.
Matið byggist á:
- Lykilhæfni í námi: Vinnuvenjur – ábyrgð, tjáning og miðlun. Félagsfærni. Sjálfstæði, samvinna og skapandi hugsun.
- Hæfni nemenda, leikni og skilningur innan hvers námssviðs, jafnt í bóklegu námi, verk- og listnámi.
- Verkefni og vægi þeirra eru skráð í kennsluáætlanir
Matskvarði
- Innan hvers námssviðs er sérstakur matskvarði skilgreinudr í fjórum flokkum, A – D. Með honum er annars vegar lagt mat á hvernig nemendum gengur að ná hæfniviðmiðum hvers námssviðs og hins vegar lykilhæfni nemenda.
- Við lokamat að vori skal eftirfarandi kvarði notaður. Kvarðann má einnig nota við annað námsmat.
Dæmi um vitnisburð
Anna Lind Ragnarsdóttir 6.bekkur Súðavíkurskóli
Námssvið / námsgrein
|
Hæfni á námssviði
|
Ástundun
|
Vinnuvenjur, ábyrg, tjáning og miðlun
|
Félagsfærni
|
Sjálfstæði, samvinna og skapandi hugsun
|
íslenska
|
9,5 A
|
B
|
C
|
A
|
B
|
stærðfræði
|
8,0 B
|
B
|
C
|
B+
|
C
|
enska
|
8,5 B+
|
C
|
B
|
A
|
B
|
Hvernig er samhengi námsmats og námsmarkmiða?
- Markmið eru leiðarvísir í skólastarfi og forsenda áætlanagerðar. Þau stýra kennslu og námsmati og eru grundvöllur mats á gæðum skólastarfs.
- Unnið skal út frá markmiðum aðalnámskrár, getu og þörfum nemenda.
- Námsmarkmið skulu vera aðgengileg nemendum og foreldrum í námsáætlunum
- Námsmatsviðmið (einkunnir, umsagnir og fl) skulu taka mið af námsmark-miðum og vera skýr og aðgengileg í námsáætlunum.
Hvernig er unnið með niðurstöður námsmats?
- Hver nemandi fær endurgjöf um árangur í námi. Lögð er áhersla á náms-aðlögun og reglulega er fylgst með stöðu hvers nemanda í námsferlinu.
- Foreldrar fá upplýsingar um nám barna sinna og í formlegum viðtölum er jafnframt rætt um tillögur að úrbótum þegar þörf er á.
- Námsmat er nýtt til að ákveða næstu skref í námi nemenda.
Lykilhæfni
Í 1.-4. Bekk eru eftirtaldir þættir mældir með (ávallt) ( oftast) ( þarf að bæta)
Vinnuvenjur – ábyrgð, tjáning og miðlun:
- Fer eftir fyrirmælum
- Tekur þátt í því sem fram fer
- Nýtir tímann vel
- Gefur góðan vinnufrið
- Vandar vinnubrögð
- Tekur þátt í samræðum og hlustar á aðra
- Metur námið og lærir af mistökum
Félagsfærni:
- Er kurteis og tillissöm/samur
- Sýnir jákvæð viðhorf til skólastarfsins
- Hlustar á kennara og starfsfólk
- Á góð samskipti við samnemendur
Sjálfstæði, samvinna og skapandi hugsun:
- Tekur tillit til annarra
- Virðir skoðanir annarra
- Á auðvelt með að vinna með öðrum
- Er sjálfstæð/ur í vinnu
Í 5.-7. Bekk eru eftirtaldir þættir mældir með (ávallt) ( oftast) ( þarf að bæta)
Vinnuvenjur – ábyrgð, tjáning og miðlun:
- Fer eftir fyrirmælum
- Tekur þátt í því sem fram fer
- Nýtir tímann vel og leggur sig fram við námið
- Gefur góðan vinnufrið
- Vandar uppsetningu og frágang
- Tekur þátt í samræðum og hlustar á aðra
- Metur námið og setur sér markmið
- Leiðréttir mistök og vill bæta sig
Félagsfærni:
- Er kurteis og tillissöm/samur
- Sýnir jákvæð viðhorf til skólastarfsins
- Hlustar á kennara og starfsfólk
- Á góð samskipti við samnemendur
Sjálfstæði, samvinna og skapandi hugsun:
- Tekur tillit til annarra
- Virðir skoðanir annarra
- Leitar lausna í verkefnum
- Á auðvelt með að vinna með öðrum
- Er sjálfstæð/ur í vinnu
Í 8.-10. Bekk eru eftirtaldir þættir mældir með (ávallt) ( oftast) (stundum) ( þarf að bæta)
Vinnuvenjur – ábyrgð, tjáning og miðlun:
- Fer eftir fyrirmælum
- Nýtir tímann vel og leggur sig fram við námið
- Gefur góðan vinnufrið og tekur ábyrgð á námi
- Skilar heimanámi á réttum tíma
- Kemur með öll námsgögn í skólann
- Vandar uppsetningu og frágang
- Tekur þátt í samræðum og hlustar á aðra
- Leiðréttir mistök og vill bæta sig
- Nýtir sér mismunandi miðla og sýnir ábyrgð í netnotkun
Félagsfærni:
- Er kurteis og tillissöm/samur
- Sýnir jákvæð viðhorf til skólastarfsins
- Hlustar á kennara og starfsfólk
- Á góð samskipti við samnemendur
Sjálfstæði, samvinna og skapandi hugsun:
- Sýnir tillitssemi og virðingu gagnvart öðrum
- Leitar lausna í verkefnum
- Á auðvelt með að vinna með öðrum
- Er sjálfstæð/ur í vinnu
Lokmat – lykilhæfni 8.bekkur
Tjáning og miðlun
|
Gagnrýnin og skapandi hugsun
|
Sjálfstæði og samvinna
|
Nýting miðla og upplýsinga
|
Ábyrgð og mat á eigin námi
|
Þú getur:
|
|
|
|
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Tekið virkan þátt í samræðum og rökræðum, notað fjölbreyttan og viðeigandi orðaforða og hugtök.
Hlustað af athygli meðan aðrir tala og af öryggi tjáð eigin hugsanir og skoðanir skýrt og áheyrilega.
|
Af öryggi tekið þátt í að skilgreina viðmið.
Greint mjög vel milli staðreynda og skoðana og jafnan virt skoðanir annarra.
Beit af öryggi gagnrýninni hugsun og verið mjög skapandi við vinnu og lausn verkefna.
|
Jafnan tekið tillit til
annarra, verið mjög virk/ur í hópastarfi og lagt þitt af mörkum á uppbyggilegan hátt.
Unnið mjög vel eftir fyrirmælum, farið eftir leiðsögn á jákvæðan hátt og unnið sjálfstætt.
|
Af öryggi leitað og unnið úr fjölbreyttum upplýsingum, miðlað þeim á viðeigandi hátt til annarra og sýnt ábyrgð í meðferð þeirra.
Nýt þér mjög vel mismunandi miðla og sýnt ábyrgð í netnotkun.
|
Af öryggi metið námið og sett þér markmið.
Skipulagt nám þitt mjög vel og nýtt tímann.
Lagt þig mjög vel fram við námið, tekið ábyrgð á náminu og lært af mistökum.
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Tekið þátt í samræðum og rökræðum, hlustað á aðra tala, notað viðeigandi orðaforða.
Að nokkru öryggi tjáð eigin hugsanir og skoðanir í ræðu og riti.
|
Af nokkru öryggi tekið þátt í að skilgreina viðmið.
Greint milli staðreynda og skoðana og virt skoðanir annarra.
Beit gagnrýninni hugsun og verið skapandi við vinnu og lausn verkefna.
|
Að mestu leyti tekið tillit til annarra, verið virk/ur í hópastarfi og lagt þitt af mörkum.
Unnið vel eftir fyrirmælum, farið eftir leiðsögn og að mestu leyti sjálfstætt.
|
Að nokkru öryggi leitað og unnið úr fjölbreyttum upplýsingum, miðlað þeim til annarra og sýnt ábyrgð í meðferð þeirra.
Nýt þér vel mismunandi miðla og sýnt oftast ábyrgð í netnotkun.
|
Af nokkru öryggi metið námið og sett þér markmið.
Skipulagt nám þitt vel og nýtt tímann.
Lagt þig vel fram við námið, tekið ábyrgð á því og oftast lært af mistökum.
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Að vissu marki tekið þátt í samræðum og rökræðum og hlustað á aðra og notað einfaldan orðaforða.
Að nokkru leyti tjáð eigin hugsanir og skoðanir.
|
Að nokkru leyti tekið þátt í að skilgreina viðmið.
Að vissu marki virt skoðanir annarra og leitað lausna í verkefnum.
|
Að nokkru leyti tekið
tillit til annarra og verið nokkuð virkur hópastarfi.
Unnið eftir fyrirmælum og sýnt nokkurt sjálfstæði.
|
Að vissu marki leitað og unnið úr upplýsingum og miðlað þeim til annarra.
Að nokkru leyti nýt þér mismunandi miðla og sýnt að jafnaði ábyrgð í netnotkun.
|
Að nokkru leyti metið námið og sett sér markmið.
Að vissu marki skipulagt nám sitt og nýtt tímann.
Lagt þig nokkuð vel fram við námið og að vissu marki lært af mistökum.
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Að einhverju leyti tekið þátt í samræðum og hlustað á aðra.
Að einhverju marki tjáð eigin hugsanir og skoðanir.
|
Að einhverju leyti tekið þátt í að skilgreina viðmið.
Virt skoðanir annarra og með aðstoð leitað lausna í verkefnum.
|
Að einhverju leyti tekið
tillit til annarra og verið sæmilega virk/ur i hópastarfi.
Með aðstoð fylgt fyrirmælum og sýnt einhverju marki sjálfstæði.
|
Að einhverju leyti leitað að upplýsingum og nýtt þér miðla.
|
Að einhverju leyti metið námið og með aðstoð sett þér markmið.
Lagt þig sæmilega fram við námið.
|
Lokamat - lykilhæfni 9.bekkur
Tjáning og miðlun
|
Gagnrýnin og skapandi hugsun
|
Sjálfstæði og samvinna
|
Nýting miðla og upplýsinga
|
Ábyrgð og mat á eigin námi
|
Þú getur:
|
|
|
|
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Tekið virkan þátt í
samræðum og rökræðum og notað markvisst fjölbreyttan orðaforða og viðeigandi hugtök.
Hlustað af athygli á aðra og af öryggi tjáð eigin hugsanir og skoðanir skýrt og áheyrilega.
|
Af öryggi tekið þátt í að skilgreina viðmið.
Mjög vel greint milli staðreynda og skoðana og virt skoðanir annarra.
Beit af öryggi gagnrýninni hugsun og verið mjög skapandi við vinnu og lausn verkefna.
|
Jafnan tekið tillit til
annarra, verið mjög virk/ur og ábyrgur í
hópastarfi og lagt þitt af mörkum á uppbyggilegan hátt.
Sýnt gott frumkvæði í námi og unnið mjög sjálfstætt og tekið leiðsögn og gagnrýni á jákvæðan hátt.
|
Af öryggi leitað og unnið úr fjölbreyttum upplýsingum, miðlað þeim á viðeigandi hátt til annarra og sýnt ábyrgð í meðferð þeirra.
Nýt þér mjög vel og með öðrum fjölbreytta miðla og sýnt ábyrgð í netnotkun.
|
Af öryggi metið námið og sett þér markmið.
Lagt þig fram af alúð við námið, tekið ábyrgð á eigin námi, nýtt tímann vel og lært af mistökum.
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Tekið þátt í samræðum og rökræðum og, notað viðeigandi orðaforða og hugtök.
Hlustað á aðra tala og að nokkru öryggi tjáð eigin hugsanir og skoðanir.
|
Af nokkru öryggi tekið þátt í að skilgreina viðmið.
Greint vel milli staðreynda og skoðana og virt skoðanir annarra.
Beit gagnrýninni hugsun og verið skapandi við vinnu og lausn verkefna.
|
Tekið tillit til annarra, verið virk/urí hópastarfi og lagt þitt af mörkum.
Sýnt frumkvæði og unnið að mestu leyti sjálfstætt og tekið leiðsögn og gagnrýni.
|
Að nokkru öryggi leitað og unnið úr upplýsingum, miðlað þeim til annarra og sýnt ábyrgð í meðferð þeirra.
Nýt þér og með öðrum fjölbreytta miðla og sýnt
nokkra ábyrgð í netnotkun.
|
Metið námið og sett sér markmið.
Skipulagt nám sitt vel,
Lagt þig vel fram við námið, tekið ábyrgð á því, oftast nýtt tímann vel og lært af mistökum.
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Að vissu marki tekið þátt í samræðum og rökræðum og notað viðeigandi orðaforða.
Að nokkru leyti hlustað á aðra tala og tjáð eigin hugsanir og skoðanir.
|
Að nokkru leyti tekið þátt í að skilgreina viðmið. Að vissu marki virt skoðanir annarra og leitað lausna í verkefnum.
|
Að nokkru leyti tekið
tillit til annarra og verið ábyrg/ur í hópastarfi og lagt sæmilega af mörkum.
Unnið nokkru leyti sjálfstætt og tekið leiðsögn.
|
Að vissu marki leitað og unnið úr upplýsingum og miðlað þeim til annarra.
Að nokkru leyti nýt sér og með öðrum miðla og sýnt að jafnaði ábyrgð í netnotkun.
|
Að nokkru leyti metið námið og sett þér markmið.
Að vissu marki lagt þig fram við námið og stundum nýtt tímann vel.
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Að einhverju leyti tekið þátt í samræðum og notað einfaldan orðaforða.
Af einhverju marki hlustað á aðra og tjáð eigin hugsanir og skoðanir.
|
Að einhverju leyti tekið þátt í að skilgreina viðmið.
Virt skoðanir annarra og með aðstoð leitað einfaldra lausna í verkefnum.
|
Að einhverju leyti tekið tillit til annarra og verið virk/ur í hópastarfi.
Unnið skipulega með aðstoð.
|
Að einhverju leyti leitað að upplýsingum og nýtt sér miðla.
|
Að einhverju leyti metið námið og undir leiðsögn sett þér markmið.
Að einhverju marki lagt þig fram við námið og nýtt þér tímann.
|
Lokamat – Lykilhæfni – 10.bekkur
Tjáning og miðlun
|
Gagnrýnin og skapandi hugsun
|
Sjálfstæði og samvinna
|
Nýting miðla og upplýsinga
|
Ábyrgð og mat á eigin námi
|
Þú getur:
|
|
|
|
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Tekið virkan þátt í samræðum og rökræðum og notað markvisst fjölbreyttan orðaforða og viðeigandi hugtök í umfjöllun þinni.
Hlustað af athygli á aðra og af öryggi tjáð eigin hugsanir, skoðanir
og þekkingu á skipulegan og skýran hátt.
|
Af öryggi tekið þátt í að skilgreina viðmið um árangur.
Mjög vel greint á milli staðreynda og skoðana og virt skoðanir annarra.
Beit af öryggi gagnrýninni hugsun og verið mjög skapandi við vinnu og lausn verkefna.
|
Jafnan tekið tillit til
annarra, verið mjög virkur og ábyrgur í
hópastarfi og lagt þitt af mörkum á uppbyggilegan hátt.
Sýnt gott frumkvæði í námi og unnið mjög sjálfstætt, tekið leiðsögn og gagnrýni á jákvæðan hátt.
Gert þér góða grein fyrir eigin styrkleikum.
|
Af öryggi leitað og unnið úr fjölbreyttum
upplýsingum, miðlað þeim til annarra og sýnt góða ábyrgð í meðferð þeirra og heimilda.
Nýtt þér mjög vel og með öðrum fjölbreytta miðla og sýnt ábyrgð í netnotkun.
|
Af öryggi metið námið, sett þér markvisst raunhæf markmið og nýtt tímann skipulega.
Lagt þig fram af alúð við námið, og tekið ábyrgð á því.
Skipulagt og endurskoðað námið með
tillit til matsniðurstaðna og lært af mistökum.
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Tekið þátt í samræðum og rökræðum og notað fjölbreyttan orðaforða og viðeigandi hugtök.
Hlustað á aðra tala og að nokkru öryggi tjáð eigin hugsanir, skoðanir og þekkingu á skýran hátt.
|
Af nokkru öryggi tekið þátt í að skilgreina viðmið.
Greint vel milli staðreynda og skoðana og virt skoðanir annarra.
Beit gagnrýninni hugsun og verið skapandi við vinnu og lausn verkefna.
|
Tekið tillit til annarra, verið virk/ur í hópastarfi og lagt þitt af mörkum.
Sýnt frumkvæði og unnið að mestu leyti sjálfstætt, tekið leiðsögn og gagnrýni.
Gert þér grein fyrir eigin styrkleikum.
|
Að nokkru öryggi leitað og unnið úr upplýsingum, miðlað þeim til annarra og sýnt ábyrgð í meðferð þeirra.
Nýt þér og með öðrum miðla og sýnt af nokkru öryggi ábyrgð í netnotkun.
|
Metið námið, sett þér skýr markmið og nýtt tímann vel.
Lagt þig fram við námið og tekið oftast ábyrgð á því.
Að mestu leyti skipulagt námið með tilliti til matsniðurstaðna og lært af mistökum.
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Að vissu marki tekið þátt í samræðum og rökræðum og notað viðeigandi orðaforða og hugtök.
Að nokkru leyti hlustað á aðra tala og tjáð eigin hugsanir og skoðanir.
|
Að nokkru leyti tekið þátt í að skilgreina viðmið.
Að vissu marki virt skoðanir annarra og leitað lausna í verkefnum.
|
Að nokkru leyti tekið
tillit til annarra og verið virkur í hópastarfi og lagt sæmilega að mörkum.
Að nokkru leyti unnið skipulega og tekið leiðsögn.
|
Að vissu marki leitað og unnið úr upplýsingum og miðlað þeim til annarra.
Að nokkru leyti nýt þér og með öðrum miðla og sýnt að jafnaði ábyrgð í netnotkun.
|
Að nokkru leyti metið námi, sett þér markmið og nýtt tímann nokkuð vel.
Að vissu marki lagt þig fram og tekið ábyrgð á náminu.
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Að einhverju leyti tekið þátt í samræðum og notað einfaldan orðaforða og hugtök.
Að einhverju marki hlustað á aðra og tjáð eigin skoðanir.
|
Að einhverju leyti tekið þátt í að skilgreina viðmið.
Virt skoðanir annarra og með aðstoð leitað lausna í verkefnum.
|
Að einhverju leyti tekið tillit til annarra og verið virk/ur i hópstarfi.
Unnið skipulega með aðstoð.
|
Að einhverju leyti leitað að upplýsingum og nýtt þér miðla.
|
Að einhverju leyti metið námið og sett þér einföld markmið.
Lagt þig sæmilega fram við námið.
|
Lykilhæfni nemenda 8.– 10. bekkur
Ástundun:
Mætir á réttum tíma í skóla.
|
c Ávallt c Oftast c Stundum c Þarf að bæta
|
Mætir á réttum tíma úr frímínútum.
|
c Ávallt c Oftast c Stundum c Þarf að bæta
|
Vinnuvenjur – ábyrgð, tjáning og miðlun
Fer eftir fyrirmælum.
|
c Ávallt c Oftast c Stundum c Þarf að bæta
|
Nýtir tímann vel og leggur sig fram við námið.
|
c Ávallt c Oftast c Stundum c Þarf að bæta
|
Gefur góðan vinnufrið og tekur ábyrgð á eigin námi.
|
c Ávallt c Oftast c Stundum c Þarf að bæta
|
Skilar heimanámi á réttum tíma.
|
c Ávallt c Oftast c Stundum c Þarf að bæta
|
Kemur með öll námsgögn í skólann.
|
c Ávallt c Oftast c Stundum c Þarf að bæta
|
Vandar uppsetningu og frágang.
|
c Ávallt c Oftast c Stundum c Þarf að bæta
|
Tekur þátt í samræðum og hlustar á aðra.
|
c Ávallt c Oftast c Stundum c Þarf að bæta
|
Leiðréttir mistök og vil bæta sig.
|
c Ávallt c Oftast c Stundum c Þarf að bæta
|
Nýtir sér mismunandi miðla og sýnir ábyrgð í netnotkun.
|
c Ávallt c Oftast c Stundum c Þarf að bæta
|
Félagsfærni
Er kurteis og tillitssöm/samur.
|
c Ávallt c Oftast c Stundum c Þarf að bæta
|
Sýnir jákvæð viðhorf til skólastarfsins.
|
c Ávallt c Oftast c Stundum c Þarf að bæta
|
Hlustar á kennara og starfsfólk.
|
c Ávallt c Oftast c Stundum c Þarf að bæta
|
Á góð samskipti við samnemendur.
|
c Ávallt c Oftast c Stundum c Þarf að bæta
|
Sjálfstæði, samvinna og skapandi hugsun
Sýnir tillitsemi og virðingu gagnvart öðrum.
|
c Ávallt c Oftast c Stundum c Þarf að bæta
|
Leitar lausna í verkefnum.
|
c Ávallt c Oftast c Stundum c Þarf að bæta
|
Á auðvelt með að vinna með öðrum.
|
c Ávallt c Oftast c Stundum c Þarf að bæta
|
Er sjálfstæð/ur í vinnu.
|
c Ávallt c Oftast c Stundum c Þarf að bæta
|
Aðalnámskrá grunnskóla
Lykilhæfni – 10. bekkur – viðmið
Tjáning og miðlun
|
Skapandi og gagnrýnin hugsun
|
Sjálfstæði og samvinna
|
Nýting miðla og upplýsinga
|
Ábyrgð og mat á eigin námi
|
Við lok 10. bekkjar geti nemandi:
|
|
|
|
|
tjáð hugsanir sínar, hugmyndir og tilfinningar á skipulegan, skýran og viðeigandi hátt brugðist með rökum við upplýsingum og hugmyndum á
margvíslegu formi, einnig
getað tekið þátt í rökræðum um
viðfangsefni og rökstutt
mál sitt af yfirvegun og
tekið tillit til ólíkra
sjónarmiða
rætt á viðeigandi og skýran hátt um málefni þannig að áhugi viðmælenda sé vakinn notað orðaforða á fjölbreyttan hátt og viðeigandi hugtök sem tengjast margskonar umfjöllunarefni
nýtt fjölbreyttar aðferðir við að miðla þekkingu sinni og leikni
skoðunum, hugsunum og tilfinningum á skipulegan og skýran hátt sem við á hverju sinni
|
spurt rannsakandi spurninga, skipulagt eigin
áætlun og endurskoðað ferli við efnistök og úrvinnslu verkefna
skilgreint og rökstutt viðmið um árangur verið óhræddur að nýta sér mistök og óvæntar niðurstöður á gagnrýninn og skapandi hátt og séð í þeim nýja möguleika
tekið upplýsta afstöðu til gagna og upplýsinga, dregið ályktanir og skapað eigin merkingu beitt mismunandi sjónarhornum, gagnrýninni hugsun við mótun og miðlun viðfangsefna á skapandi
hátt
|
tekið frumkvæði í námi sínu og verið sjálfstæður og ábyrgur í vinnubrögðum
gert sér grein fyrir hvernig hann nýtir styrkleika sína og hefur skýra sjálfsmynd unnið með öðrum og tekið á jákvæðan hátt þátt í samskiptum og lagt sitt af mörkum í uppbyggilegu samstarfi sem tengist námi og félagsstarfi innan skóla
verið leiðandi í samstarfi og borið ábyrgð í útfærslu leiða að sameiginlegum markmiðum
nýtt hæfni sína til að vera virkur og ábyrgur borgari í lýðræðislegu samfélagi
tekið leiðsögn og gagnrýni á uppbyggilegan hátt og
einnig sett eigin gagnrýni uppbyggilega fram
|
nýtt fjölbreytta miðla og hjálpartæki á ábyrgan hátt við að leita upplýsinga og til stuðnings í námi sínu notað á sjálfstæðan hátt og í samvinnu með öðrum fjölbreytta miðla við skipulag, nýsköpun og þróun og framsetningu upplýsinga og hugmynda
sýnt ábyrgð í meðferð upplýsinga og heimilda
og verið meðvitaður um siðferðislegt gildi ábyrgrar netnotkunar og jafnframt tekið ábyrgð á eigin samskiptum á neti og netmiðlum
|
gert sér grein fyrir hvernig hann getur hagnýtt sterkar hliðar sínar á skapandi hátt í námi og haft skýra sjálfsmynd sett sér raunhæf markmið um frammistöðu og framvindu eigin náms, unnið eftir þeim og lagt mat á hvernig til hefur tekist
skipulagt og borið ábyrgð á eigin námi með hliðsjón af hæfniviðmiðum aðalnámskrár,
skipulagt og endurskoðað með
tilliti til mats á árangri
|
Lykilhæfni nemenda 5.– 7. bekkur
Ástundun:
Mætir á réttum tíma í skóla.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Mætir á réttum tíma úr frímínútum.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Vinnuvenjur – ábyrgð, tjáning og miðlun
Fer eftir fyrirmælum.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Tekur þátt í því sem fram fer.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Nýtir tímann vel og leggur sig fram við námið.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Gefur góðan vinnufrið.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Vandar uppsetningu og frágang.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Tekur þátt í samræðum og hlustar á aðra.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Metur námið og settur sér markmið.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Leiðréttir mistök og vil bæta sig.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Félagsfærni
Er kurteis og tillitssöm/samur.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Sýnir jákvæð viðhorf til skólastarfsins.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Hlustar á kennara og starfsfólk.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Á góð samskipti við samnemendur.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Sjálfstæði, samvinna og skapandi hugsun
Tekur tillit til annarra.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Virðir skoðanir annarra.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Leitar lausna í verkefnum.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Á auðvelt með að vinna með öðrum.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Er sjálfstæð/ur í vinnu.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Lokamat – lykilhæfni
5. bekkur
Talað mál og miðlun
|
Gagnrýnin og skapandi hugsun
|
Sjálfstæði og samvinna
|
Nýting miðla og upplýsinga
|
Ábyrgð og mat á eigin námi
|
Þú getur:
|
|
|
|
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Tekið virkan þátt í samræðum og af öryggi notað algengan orðaforða og hugtök.
Hlustað af athygli og tjáð eigin hugsanir og skoðanir skýrt og áheyrilega.
|
Af öryggi tekið þátt í að skilgreina viðmið.
Greint mjög vel milli staðreynda og skoðana og jafnan virt skoðanir annarra.
Verið mjög skapandi við lausn verkefna.
|
Jafnan tekið tillit til
annarra, verið mjög virk/ur í hópastarfi og lagt þitt af mörkum á uppbyggilegan hátt.
Unnið mjög vel eftir fyrirmælum, farið eftir leiðsögn á jákvæðan hátt og unnið mjög sjálfstætt.
|
Af öryggi leitað og unnið úr upplýsingum, miðlað þeim til annarra og oftast sýnt ábyrgð í meðferð þeirra.
Nýtt þér mjög vel mismunandi miðla og ávallt sýnt ábyrgð í netnotkun.
|
Af öryggi metið námið og sett þér skýr markmið.
Nýtt tímann mjög vel og lagt þig fram við námið af alúð.
Lært af mistökum.
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Að mestu leyti tekið þátt í samræðum og notað algengan orðaforða.
Hlustað á aðra og að nokkru öryggi tjáð eigin hugsanir og skoðanir.
|
Af nokkru öryggi tekið þátt í að skilgreina viðmið.
Greint vel milli staðreynda og skoðana og oftast virt skoðanir annarra.
Verið skapandi við lausn verkefna.
|
Tekið tillit til annarra, verið nokkuð virkur í hópastarfi og lagt þitt af mörkum.
Oftast unnið eftir fyrirmælum og að mestu leyti sjálfstætt.
|
Að nokkru öryggi leitað að upplýsingum, miðlað þeim til annarra og oftast sýnt ábyrgð í meðferð þeirra.
Nýtt þér vel mismunandi miðla og oftast sýnt ábyrgð í netnotkun.
|
Metið námið og og sett þér markmið.
Nýtt tímann vel og lagt þig fram við námið.
Oftast lært af mistökum.
|
Komin nokkuð áleiðis
|
Komin nokkuð áleiðis
|
Komin nokkuð áleiðis
|
Komin nokkuð áleiðis
|
Komin nokkuð áleiðis
|
Að vissu marki tekið þátt í samræðum og notað einfaldan orðaforða.
Hlustað á aðra og að nokkru leyti tjáð eigin hugsanir og skoðanir.
|
Tekið nokkru leyti þátt í að skilgreina viðmið.
Að vissu marki virt skoðanir annarra og leitað lausna í verkefnum.
|
Að nokkru leyti tekið
tillit til annarra og verið virk/ur hópastarfi.
Unnið eftir fyrirmælum og sýnt nokkurt sjálfstæði.
|
Að vissu marki leitað að upplýsingum og miðlað þeim til annarra.
Að einhverju leyti nýt þér mismunandi miðla og stundum sýnt ábyrgð í netnotkun.
|
Að nokkru leyti metið námi og grein fyrir styrkleikum þínum.
Nýtt tímann og að vissu marki lagt þig fram við námið.
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Að einhverju leyti tekið þátt í samræðum.
Með stuðningi hlustað á
aðra og tjáð eigin hugsanir.
|
Tekið að einhverju leyti þátt í að skilgreina viðmið.
Stundum virt skoðanir annarra og með aðstoð leitað lausna í verkefnum.
|
Að einhverju leyti
tekið tillit til annarra og verið virk/ur i hópastarfi.
Með stuðningi fylgt fyrirmælum.
|
Að einhverju leyti leitað að upplýsingum og nýtt sér miðla.
|
Að einhverju leyti metið námið.
Með aðstoð lagt þig fram við námið.
|
Lokamat – lykilhæfni
6. bekkur
Talað mál og miðlun
|
Gagnrýnin og skapandi hugsun
|
Sjálfstæði og samvinna
|
Nýting miðla og upplýsinga
|
Ábyrgð og mat á eigin námi
|
Þú getur:
|
|
|
|
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Tekið virkan þátt í samræðum og rökræðum og notað af öryggi viðeigandi orðaforða og hugtök.
Hlustað af athygli á aðra og tjáð eigin hugsanir, skoðanir og þekkingu skýrt og áheyrilega.
|
Af öryggi tekið þátt í að skilgreina viðmið.
Greint mjög vel milli staðreynda og skoðana, og jafnan virt skoðanir annarra.
Verið mjög skapandi við vinnu og lausn verkefna.
|
Jafnan tekið tillit til
annarra, verið mjög virk/ur í hópastarfi og lagt
þitt af mörkum á uppbyggilegan hátt.
Unnið mjög vel eftir fyrirmælum, farið eftir leiðsögn á jákvæðan hátt og unnið mjög sjálfstætt.
|
Af öryggi leitað og unnið úr upplýsingum, miðlað þeim til annarra og sýnt góða ábyrgð í meðferð þeirra.
Nýtt þér mjög vel mismunandi miðla og ávallt sýnt ábyrgð á netnotkun.
|
Af öryggi metið námið og sett þér skýr markmið.
Nýtt tímann mjög vel og lagt þig fram við námið af alúð.
Lært af mistökum
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Að mestu leyti tekið þátt í samræðum og rökræðum og notað viðeigandi orðaforða.
Af nokkru öryggi hlustað á aðra og tjáð eigin hugsanir og skoðanir.
|
Af nokkru öryggi tekið þátt í að skilgreina viðmið.
Greint milli staðreynda og skoðana og virt skoðanir annarra
Verið skapandi við vinnu og lausn verkefna.
|
Tekið tillit til annarra, verið nokkuð virk/ur í hópastarfi og lagt þitt af mörkum.
Unnið vel eftir fyrirmælum og að mestu leyti sjálfstætt.
|
Að nokkru öryggi leitað að upplýsingum, miðlað þeim til annarra og sýnt ábyrgð í meðferð þeirra.
Nýtt sér vel mismunandi miðla og oftast sýnt ábyrgð í netnotkun.
|
Metið námið og sett þér markmið.
Nýft tímann vel og lagt þig fram við námið.
Oftast lært af mistökum.
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Að vissu marki tekið þátt í samræðum og rökræðum og notað einfaldan orðaforða.
Að nokkru leyti hlustað á aðra og tjáð eigin hugsanir og skoðanir.
|
Að nokkru leyti tekið þátt í að skilgreina viðmið.
Að vissu marki virt skoðanir annarra og leitað lausna í verkefnum.
|
Að nokkru leyti tekið tillit til annarra og verið virk/ur hópastarfi.
Unnið eftir fyrirmælum og sýnt nokkurt sjálfstæði.
|
Að vissu marki leitað að upplýsingum og miðlað þeim til annarra.
Að nokkru leyti nýtt þér miðla og sýnt ábyrgð í netnotkun.
|
Að nokkru leyti metið námið.
Nýtt tímann nokkuð vel og lagt þig fram við námið.
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Að einhverju leyti tekið þátt í samræðum.
Með stuðningi hlustað á aðra og tjáð eigin hugsanir.
|
Að einhverju leyti tekið þátt í að skilgreina viðmið.
Með aðstoð virt skoðanir annarra og leitað lausna í verkefnum.
|
Stundum tekið tillit til annarra og verið virk/ur i hópastarfi.
Með aðstoð fylgt fyrirmælum.
|
Að einhverju leyti leitað að upplýsingum og með aðstoð nýtt sér miðla.
|
Með aðstoð metið námið.
Stundum lagt þig fram við námið.
|
Lokamat – Lykilhæfni
7.bekkur
Tjáning og miðlun
|
Gagnrýnin og skapandi hugsun
|
Sjálfstæði og samvinna
|
Nýting miðla og upplýsinga
|
Ábyrgð og mat á eigin námi
|
Þú getur:
|
|
|
|
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Tekið virkan þátt í
samræðum og rökræðum og notað fjölbreyttan og viðeigandi orðaforða og hugtök.
Hlustað af athygli á aðra og af öryggi tjáð eigin hugsanir, skoðanir og þekkingu á skýrt og áheyrilega.
|
Af öryggi tekið þátt í að skilgreina viðmið.
Greint mjög vel milli staðreynda og skoðana og jafnan virt skoðanir annarra.
Beit af öryggi gagnrýninni hugsun og verið mjög skapandi við vinnu og lausn verkefna.
|
Jafnan tekið tillit til
annarra, verið mjög virk/ur í hópastarfi og lagt þitt af mörkum á uppbyggilegan hátt.
Unnið mjög vel eftir fyrirmælum, farið eftir leiðsögn á jákvæðan hátt og unnið sjálfstætt.
|
Af öryggi leitað og unnið úr fjölbreyttum upplýsingum, miðlað þeim á fjölbreyttan hátt til annarra og sýnt ábyrgð í meðferð þeirra.
Nýt þér mjög vel mismunandi miðla og sýnt ábyrgð í netnotkun.
|
Af öryggi metið námið, og sett þér markmið.
Skipulagt nám þitt mjög vel og nýtt tímann.
Lagt þig mjög vel fram við námið, tekið ábyrgð
á því og lært af mistökum.
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Að mestu leyti tekið þátt
í samræðum og rökræðum og notað viðeigandi orðaforða.
Hlustað á aðra tala og tjáð eigin hugsanir og skoðanir.
|
Af nokkru öryggi tekið þátt í að skilgreina viðmið.
Greint milli staðreynda og skoðana og virt skoðanir annarra.
Beit gagnrýninni hugsun og verið skapandi við vinnu og lausn verkefna.
|
Tekið tillit til annarra, verið nokkuð virkur í hópastarfi og lagt þitt af mörkum.
Unnið vel eftir fyrirmælum, farið eftir leiðsögn og unnið að mestu leyti sjálfstætt.
|
Að nokkru öryggi leitað og unnið úr upplýsingum, miðlað þeim til annarra og sýnt ábyrgð í meðferð þeirra.
Nýtt þér vel mismunandi miðla og oftast sýnt ábyrgð í netnotkun.
|
Af nokkru öryggi metið námið og sett þér markmið.
Skipulagt nám sitt vel og nýt tímann.
Lagt þig vel fram, tekið ábyrgð á eigin námi og lært af mistökum.
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Komin nokkuð áleiðis að markinu
|
Að vissu marki tekið þátt
í samræðum og rökræðum og notað einfaldan orðaforða.
Að nokkru leyti hlustað á
aðra og tjáð eigin hugsanir og skoðanir.
|
Að nokkru leyti tekið þátt í að skilgreina viðmið.
Virt að vissu marki skoðanir annarra og leitað lausna í verkefnum.
|
Að nokkru leyti tekið
tillit til annarra og verið virk/ur hópastarfi.
Unnið eftir fyrirmælum og sýnt nokkurt sjálfstæði.
|
Að vissu marki leitað og unnið úr upplýsingum og miðlað þeim til annarra.
Að einhverju leyti nýtt þér miðla og stundum sýnt ábyrgð í netnotkun.
|
Að nokkru leyti metið námið og sett þér markmið.
Að vissu marki skipulagt nám þitt og nýtt tímann.
Lagt þig nokkuð vel fram við námið.
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Að einhverju leyti tekið þátt í samræðum
Með stuðningi hlustað á aðra og tjáð eigin hugsanir og skoðanir.
|
Að einhverju leyti tekið þátt í að útbúa viðmið.
Virt skoðanir annarra og með aðstoð leitað lausna í verkefnum.
|
Að einhverju leyti tekið tillit til annarra og verið virk/ur i hópastarfi.
Sæmilega fylgt fyrirmælum.
|
Að einhverju leyti leitað að upplýsingum og nýtt sér miðla.
|
Að einhverju leyti metið námið, sagt í hverju hann er góður og hvað hann geti gert betur.
Stundum lagt þig fram við námið.
|
Aðalnámskrá grunnskóla
Lykilhæfni – 7. bekkur – hæfniviðmið
Tjáning og miðlun
|
Skapandi og gagnrýnin hugsun
|
Sjálfstæði og samvinna
|
Nýting miðla og upplýsinga
|
Ábyrgð og mat á eigin námi
|
Við lok 7. bekkjar geti nemandi:
|
|
|
|
|
tjáð hugsanir sínar og tilfinningar með skipulegum hætti og á
viðeigandi hátt með ýmsum miðlum
hlustað eftir rökum og upplýsingum í samræðum og byggt upp röksemdafærslu í máli sínu og tekið tillit til ólíkra sjónarmiða tekið mið af og lagað framsetningu að kröfum eða þörfum viðmælenda og notað viðeigandi hugtök og orðaforða sem tengist umfjöllunarefni hverju sinni gert grein fyrir og miðlað af þekkingu
sinni og leikni,
skoðunum, hugsunum og tilfinningum á þann hátt sem við á hverju sinni
|
spurt spurninga og sett fram áætlun um efnistök og úrlausn verkefna
skilgreint viðmið um árangur lært af mistökum og nýtt sér óvæntar niðurstöður við lausn verkefna með skapandi hætti
áttað sig á mismunandi túlkunum og greint milli staðreynda og skoðana með rökum vegið og metið hvort aðferð við
verkefnavinnu hafi borið árangur og tekið þátt í mótun og miðlun viðfangsefna á skapandi
hátt
|
gert sér grein fyrir til hvers er ætlast í námi og skólastarfi og hagað námi sínu og störfum í samræmi við það
gert sér grein fyrir styrkleikum sínum með það að markmiði að efla og byggja upp sjálfsmynd sína unnið með öðrum og lagt sitt af mörkum í samstarfi sem tengist námi og félagsstarfi innan skóla
gert sér grein fyrir eigin hlutverki í samstarfi og tekið þátt í að útfæra
leiðir að sameiginlegum markmiðum
haft á virkan hátt áhrif á skólasamfélag sitt með þátttöku í leik og starfi tekið leiðsögn og uppbyggilegri gagnrýni á jákvæðan hátt
|
notað margvíslegar upplýsingaveitur og hjálpartæki við öflun upplýsinga og til stuðnings við nám notað ýmsa ólíka miðla við nýsköpun, þróun og framsetningu upplýsinga og hugmynda
sýnt ábyrgð í meðferð og dreifingu upplýsinga hvort sem er til persónulegra nota eða verkefnavinnu og nýtt rafrænar leiðir og samskiptamiðla af ábyrgð
|
gert sér grein fyrir styrkleikum sínum og hvernig hann getur nýtt sér það í námi sett sér markmið í námi og unnið eftir þeim
skipulagt eigið nám með hliðsjón af hæfniviðmiðum aðalnámskrár
|
Lykilhæfni nemenda 1.– 4. bekkur
Ástundun:
Mætir á réttum tíma í skóla.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Mætir á réttum tíma úr frímínútum.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Vinnuvenjur – ábyrgð, tjáning og miðlun
Fer eftir fyrirmælum.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Tekur þátt í því sem fram fer.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Nýtir tímann vel.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Gefur góðan vinnufrið.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Vandar vinnubrögð.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Tekur þátt í samræðum og hlustar á aðra.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Metur námið og lærir af mistökum.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Félagsfærni
Er kurteis og tillitssöm/samur.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Sýnir jákvæð viðhorf til skólastarfsins.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Hlustar á kennara og starfsfólk.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Á góð samskipti við samnemendur.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Sjálfstæði, samvinna og skapandi hugsun
Tekur tillit til annarra.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Virðir skoðanir annarra.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Á auðvelt með að vinna með öðrum.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
Er sjálfstæð/ur í vinnu.
|
Ávallt Oftast Þarf að bæta
|
1. bekkur
Tjáning og miðlun
|
Sjálfstæði og samvinna
|
Ábyrgð og mat á eigin námi
|
Þú getur:
|
|
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Tekið virkan þátt í samræðum og hlustað á aðra.
|
Jafnan tekið tillit til
annarra og unnið mjög vel með öðrum í hóp.
Unnið mjög vel eftir fyrirmælum.
|
Af öryggi metið námið og lært af mistökum.
Lagt þig fram við námið af alúð og nýtt tímann mjög vel.
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Að mestu leyti tekið þátt í samræðum og hlustað á aðra.
|
Tekið tillit til annarra og unnið mjög vel með öðrum í hóp.
Unnið vel eftir fyrirmælum.
|
Metið námið og lært af mistökum.
Að mestu leyti lagt þig fram við námið og nýtt tímann vel.
|
Komin nokkuð áleiðis
|
Komin nokkuð áleiðis
|
Komin nokkuð áleiðis
|
Að vissu marki tekið þátt í samræðum og hlustað á aðra.
|
Stundum tekið tillit til annarra og að vissu marki unnið með öðrum í hóp.
Að nokkru leyti unnið eftir fyrirmælum.
|
Að nokkru leyti metið námið og lært af mistökum.
Stundum lagt þig fram við námið og nýtt tímann
|
Náði ekki markinu
|
Náði ekki markinu
|
Náði ekki markinu
|
Að einhverju leyti tekið þátt í samræðum og hlustað á aðra.
|
Með aðstoð tekið tillit til annarra og unnið með öðrum í hóp.
Að einhverju leyti fylgt fyrirmælum.
|
Að einhverju leyti metið námið
Með aðstoð lagt sig fram við námið.
|
2. bekkur
Tjáning og miðlun
|
Sjálfstæði og samvinna
|
Ábyrgð og mat á eigin námi
|
Þú getur:
|
|
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Tekið virkan þátt í samræðum, hlustað á aðra og tjáð eigin hugsanir af öryggi.
|
Jafnan tekið tillit til annarra og unnið af öryggi með öðrum í hóp.
Unnið mjög vel eftir fyrirmælum og sjálfstætt.
|
Af öryggi metið námið og lært af mistökum.
Lagt þig fram við námið af alúð og nýtt tímann mjög vel.
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Að mestu leyti tekið þátt í samræðum, hlustað á aðra og tjáð eigin hugsanir.
|
Tekið tillit til annarra og unnið af nokkru öryggi með öðrum í hóp.
Oftast unnið eftir fyrirmælum og að mestu leyti sjálfstætt.
|
Metið námið og lært af mistökum.
Að mestu leyti lagt þig fram við námið og nýtt tímann vel.
|
Komin nokkuð áleiðis
|
Komin nokkuð áleiðis
|
Komin nokkuð áleiðis
|
Að vissu marki tekið þátt í samræðum, hlustað á aðra og að nokkru leyti tjáð eigin hugsanir.
|
Að vissu marki tekið tillit til annarra og unnið með öðrum í hóp.
Stundum unnið eftir fyrirmælum og sýnt nokkurt sjálfstæði.
|
Að nokkru leyti metið námið.
Stundum lagt þig fram við námið og nýtt tímann.
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Náði ekki markinu
|
Að einhverju leyti tekið þátt í samræðum, hlustað á aðra og tjáð eigin hugsanir
|
Stundum tekið tillit til
annarra og unnið að með öðrum í hóp.
Að einhverju leyti fylgt fyrirmælum.
|
Að einhverju leyti metið námið.
Með aðstoð lagt þig fram við námið..
|
3.bekkur
Tjáning og miðlun
|
Skapandi og gagnrýnin hugsun
|
Sjálfstæði og samvinna
|
Nýting miðla og upplýsinga
|
Ábyrgð og mat á eigin námi
|
Þú getur:
|
|
|
|
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Tekið virkan þátt í samræðum, hlustað meðan aðrir tala og af öryggi tjáð eigin hugsanir og skoðanir.
|
Tekið virkan þátt í að skilgreina viðmið og jafnan virt skoðanir annarra.
|
Jafnan tekið tillit til
annarra og verið mjög virk/ur í hópastarfi.
Unnið mjög vel eftir fyrirmælum og sjálfstætt.
|
Af öryggi leitað að upplýsingum og nýtt þér mjög vel mismunandi miðla.
|
Af öryggi metið námið og lært af mistökum.
Ávallt lagt þig fram við námið og nýtt tímann mjög vel.
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Að mestu leyti tekið þátt í samræðum, hlustað á aðra og að nokkru öryggi tjáð eigin hugsanir og skoðanir.
|
Tekið þátt í að skilgreina viðmið og virt skoðanir annarra.
|
Tekið tillit til annarra og verið virk/ur í hópastarfi.
Unnið vel eftir fyrirmælum og að mestu leyti sjálfstætt.
|
Að mestu leyti leitað að upplýsingum og nýtt þér vel mismunandi miðla.
|
Metið námið og lært af mistökum.
Oftast lagt þig fram við námið og nýtt tímann vel.
|
Komin nokkuð áleiðis
|
Komin nokkuð áleiðis
|
Komin nokkuð áleiðis
|
Komin nokkuð áleiðis
|
Komin nokkuð áleiðis
|
Að vissu marki tekið þátt í samræðum, hlustað á aðra og að nokkru leyti tjáð eigin hugsanir.
|
Að nokkru leyti tekið þátt í að skilgreina viðmið og að vissu marki virt skoðanir annarra.
|
Að nokkru leyti tekið tillit til annarra og verið nokkuð virk/ur í hópastarfi.
Unnið eftir fyrirmælum og sýnt nokkurt sjálfstæði.
|
Að vissu marki leitað að upplýsingum og að nokkru leyti nýtt þér miðla.
|
Að nokkru leyti metið námið og lært af mistökum.
Stundum lagt þig fram við námið og nýt tímann nokkuð vel.
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Að einhverju leyti tekið þátt í samræðum og hlustað á aðra.
|
Að einhverju leyti tekið þátt í að skilgreina viðmið.
|
Að einhverju leyti
tekið tillit til annarra og með stuðningi verið virk/ur í hópastarfi.
Með aðstoð fylgt fyrirmælum.
|
Að einhverju leyti leitað að upplýsingum og nýtt þér miðla.
|
Að einhverju leyti metið námið.
Með aðstoð lagt þig fram við námið og nýtt sér tímann sæmilega.
|
Lykilhæfni 4.bekkur
Tjáning og miðlun
|
Skapandi og gagnrýnin hugsun
|
Sjálfstæði og samvinna
|
Nýting miðla og
upplýsinga
|
Ábyrgð og mat á eigin námi
|
Þú getur:
|
|
|
|
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Settu marki náð
|
Tekið virkan þátt í samræðum og notað markvisst algengan orðaforða og hugtök.
Hlustað meðan aðrir tala og af öryggi tjáð eigin hugsanir og skoðanir.
|
Tekið af öryggi þátt í að skilgreina viðmið.
Jafnan virt skoðanir annarra og verið mjög skapandi við lausn verkefna.
|
Jafnan tekið tillit til
annarra, verið mjög virk/ur í hópastarfi og lagt þitt af mörkum á uppbyggilegan hátt.
Unnið mjög vel eftir fyrirmælum og sjálfstætt.
|
Af öryggi leitað að upplýsingum, nýtt þér mjög vel mismunandi miðla og sýnt góða ábyrgð í meðferð upplýsinga.
|
Af öryggi metið námið og lært af mistökum.
Ávallt lagt þig fram við námið og nýtt tímann mjög vel.
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Komin áleiðis að markinu
|
Að mestu leyti tekið þátt í samræðum og notað algengan orðaforða.
Hlustað á aðra og að nokkru öryggi tjáð eigin hugsanir og skoðanir.
|
Tekið þátt í að skilgreina viðmið.
Virt skoðanir annarra og verið skapandi við lausn verkefna
|
Tekið tillit til annarra, verið virk/ur í hópastarfi og lagt þitt af mörkum.
Unnið vel eftir fyrirmælum og að mestu leyti sjálfstætt.
|
Leitað að nokkru öryggi að upplýsingum, nýtt þér vel mismunandi miðla og sýnt ábyrgð í meðferð upplýsinga.
|
Af nokkru öryggi metið námið og lært af mistökum.
Oftast lagt þig fram við námið og nýtt tímann vel.
|
Komin nokkuð áleiðis
|
Komin nokkuð áleiðis
|
Komin nokkuð áleiðis
|
Komin nokkuð
áleiðis
|
Komin nokkuð
áleiðis
|
Að vissu marki tekið þátt í samræðum.
Hlustað á aðra og að nokkru leyti tjáð eigin hugsanir og skoðanir.
|
Tekið nokkru leyti þátt í að skilgreina viðmið.
Að vissu marki virt skoðanir annarra og leitað lausna í verkefnum.
|
Að nokkru leyti tekið tillit til annarra, verið nokkuð virk/ur í hópastarfi og lagt þitt að mörkum.
Oftast unnið eftir fyrirmælum og sýnt nokkurt sjálfstæði.
|
Að vissu marki leitað að upplýsingum, að nokkru leyti nýtt þér mismunandi miðla og sýnt ábyrgð í meðferð upplýsinga.
|
Að nokkru leyti metið námið og lært af mistökum.
Að vissu marki lagt þig fram við námið og nýtt tímann.
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Þarfnast þjálfunar
|
Tekið að einhverju leyti þátt í samræðum.
Með stuðningi hlustað á aðra og tjáð eigin hugsanir.
|
Tekið að einhverju leyti þátt í að útbúa viðmið,.
Stundum virt skoðanir annarra og með aðstoð leitað lausna í verkefnum.
|
Stundum tekið tillit til annarra og verið virk/ur i hópastarfi.
Með stuðningi fylgt fyrirmælum.
|
Að einhverju leyti leitað að upplýsingum og nýtt þér miðla.
|
Að einhverju leyti metið námið
Stundum lagt þig fram við námið.
|
Aðalnámskrá grunnskóla
Lykilhæfni – 4. bekkur – viðmið
Tjáning og miðlun
|
Skapandi og gagnrýnin hugsun
|
Sjálfstæði og samvinna
|
Nýting miðla og upplýsinga
|
Ábyrgð og mat á eigin námi
|
Við lok 4. bekkjar geti nemandi:
|
|
|
|
|
tjáð hugsanir og skoðanir sínar og sett þær fram á viðeigandi hátt hlustað eftir
upplýsingum og rökum í samræðum lagað tjáningu sína að viðmælendum og notað algengan orðaforða sem tengist umfjöllunarefni hverju sinni
gert grein fyrir
hugsunum sínum, skoðunum og þekkingu á þann hátt sem við á hverju sinni
|
skipulagt efnistök og aðferðir við úrlausn verkefna
tekið þátt í að skilgreina viðmið um árangur gert sér grein fyrir að iðulega er hægt að komast að fleiri en einni niðurstöðu við úrlausn verkefna og að læra má af mistökum og nýta það á skapandi hátt
greint milli staðreynda og skoðana endurskoðað úrlausn viðfangsefna út frá mismunandi sjónarhornum á skapandi hátt
|
unnið eftir fyrirmælum og borið ábyrgð á eigin verkefnum og vinnubrögðum þegar við á
gert sér grein fyrir styrkleikum sínum unnið með öðrum að skipulögðum verkefnum sem tengjast námi og félagsstarfi innan skóla gert sér grein fyrir eigin hlutverki í samstarfi, tekið jákvæðan þátt í leik og starfi í skólasamfélagi sínu
tekið leiðsögn á jákvæðan hátt
|
leitað sér upplýsinga í námi í ólíkum miðlum notað miðla nokkuð
sjálfstætt við nýsköpun, hugmyndavinnu og kynningu efnis sýnt ábyrgð í meðferð upplýsinga og verið meðvitaður um gildi ábyrgrar netnotkunar
|
gert sér grein fyrir styrkleikum sínum og hvar hann getur gert betur í námi sett sér með aðstoð markmið í námi tekið þátt í að skipuleggja eigið nám með hliðsjón af hæfniviðmiðum aðalnámskrár
|
Námsáætlanir
Námsáætlanir eru með markmiðum byggðar á aðalnámskrá grunnskóla, þær eru sameiginlegur grunnur undir nám og kennslu í Súðavíkurskóla. Kennarar gera skriflega námsáætlanir, bæði til lengri og skemmri tíma, sem þeir meta reglulega og endurskoða.
Nemendum gerð skýr grein fyrir þeim markmiðum sem stefnt er að og höfð skýr viðmið meðal annars með gátlistum. Nemendur þufa að skilja vel til hvers er ætlast af þeim. Þetta varðar ekki einungis námsmarkmið, heldur einnig markmið er varða lykilhæfni.
Uppbygging námsáætlunar:
- Námssvið afmarkað og tímafjöldi áætlaður
- Markmið tilgreind
- Gerð grein fyrir inntaki námssviðs, hæfniviðmiðum
- Kennsluaðferðum og öðru skipulagi lýst, þ.m.t. vinnubrögðum nemenda og kennara
- Tengslum við önnur námssvið lýst
- Lykilhæfni til hvers ætlað og hvernig metin
- Námsmati lýst, t.d. hvernig verkefni eru metin, vægi verkefna og prófa og svo framvegis.
Námsáætlanir eru birtar á heimsíðu skólans og/eða á Námfús. Þar geta foreldrar og nemendur nálgast upplýsingarnar.
Námsáætlun tekur til heils vetrar og þarf að vera tilbúin í upphafi skólaársins. Að vori metur kennari hvernig til hefur tekist og skráir athugasemdir sínar og tillögur að úrbótum í áætlunina.
Skólastjóri fylgist með gæðum námsáætlana og skilum.
Anna Lind Ragnarsdóttir
Skólastjóri Súðavíkurskóla