30.12.2011
Kæru nemendur og foreldrar
Ég minni á að skólahald hefst þriðjudaginn 3.janúar n.k. klukkan 8:10
Gleðilegt nýtt ár og kærar þakkir fyrir það gamla
&...
13.12.2011
Leikskóladeildin Kofrasel verður lokuð milli jóla og nýárs.
Starfsdagur starfsmanna verður mánudaginn 2.janúar og því frí hjá nemendum.
Leikskóladeildin opna...
08.12.2011
Vikan 12. – 16. desember 2011
Ágætu foreldrar
Nú styttist í að þessari haustönn ljúki og jólaprófin í algleymingi. Tímapróf eru alla þessa v...
25.11.2011
Í gærkveldi 24.nóv var öllum foreldrum nemenda í 8.-9.-og 10.bekk boðið í 3ja rétta kvöldverð í skólanum. Þessi skemmtilega uppákoma var í boði ne...
21.11.2011
Í morgun kom Jóhann Breiðfjörð hingað í skólann og setti upp námskeið fyrir alla nemendur skóans í tækni -legói. Þetta vakti mikla gleði og voru hin &yacu...
21.11.2011
Skólahald hófst árið 1891 í Súðavík í húsi sem kallaðist "Gamli skólinn" Friðrik Guðjónsson var fyrsti skólastjóri skólans og var þ...
21.11.2011
Þann 16.nóv sl á degi íslenskrar tungu komu nemendur og starfsmenn saman á sal skólans og brutu upp hefðbundna kennslu með upplestri, söng og spili. Þetta var mjög skemmtilegt og all...
17.10.2011
Föstudaginn 14.okt.sl var haldin "litla íþróttahátíðin" í húsakynnum Súðavíkurskóla. Þá koma nemendur úr 1.-7.bekk frá fámennu sk&o...
17.10.2011
Þá er hinni árlegu "litlu íþróttahátíð" lokið en hún var haldin í Súðavíkurskóla föstudaginn 14.okt sl. Þá komu nemendur ú...
23.09.2011
Aðalfundur Foreldrafélags Súðavíkurskóla
Fyrir leikskóla, grunnskóla og tónlistardeild verður haldinn mánudaginn 26.september
kl. 20:00 í sal skólans...