Fréttir

Lífshlaupið

Í dag fóru elsta-og miðdeild út að leika sér í snjónum.  Það var svolítið kalt en gleðin náði samt yfirhöndinni eins og sjá má á &...

Þegar Hólmfríður kom í heimsókn

Hin frábæra fótlboltamær Hólmfríður Magnúsdóttir kom í heimsókn fyrir stuttu til Súðavíkur, í boði Geisla. Hún eyddi laugardeginum með ...

6. bekkur vinnur ávaxtaveislu

Það kom skemmtilega á óvart þegar tilkynning barst í morgun til Súðavíkurskóla að 6. bekkur hefði unnið ávaxtaveislu frá Ávaxtabílnum. Er þ...

Súðavíkurskóli skráður í 'Lífshlaupið'

Lífshlaupið er átaks- og hvatningarverkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Megin markmið verkefnisins er að hvetja landsmenn til þess að hreyfa sig o...

Fótboltaæfingar falla niður

Vegna þorrablóts Slysavarnarfélagsins sem haldið verður í íþróttahúsinu n.k. laugardag, falla allar fótboltaæfingar niður eða til miðvikudagsins 10. febrú...

Sólstafir í heimsókn

Í dag koma hingað í skólann, konur frá Sólstöfum og verða með lífsleiknifræðslu fyrir unglingana. Nemendum verður kynjaskipt í 2 hópa og hefst fræðsla...

Þorrablót

Hið árlega þorrablót Súðavíkurskóla verður haldið á sal skólans föstudaginn 29. janúar n.k. kl. 17:00Söngur, glens og gaman að hætti nemenda og forel...

Þorrablót

Gleðilegt ár kæru lesendur, þá er hefðbundið skólahald og kennsla komin á gott skrið eftir jólafrí. Nú styttist óðum í árlegt þorrabl&oacut...

Fjallganga

Nemendur 8.-9. og 10. bekk fóru í fjallgöngu ásamt kennara sínum Jónu Ben. Gengið var á Sauratinda, þrátt fyrir þoku með köflum létu nemendur ekki deigan s&iacut...

7. bekkur -glæsilegur árangur

Loksins fá nú allir að sjá þetta frábæra velunna verkefni sem nemendur okkar í 7.bekk hlutu annað sætið fyrir í samkeppni um "reyklausan bekk". Myndin er unnin með blanda&...