02.02.2010
Vegna þorrablóts Slysavarnarfélagsins sem haldið verður í íþróttahúsinu n.k. laugardag, falla allar fótboltaæfingar niður eða til miðvikudagsins 10. febrú...
02.02.2010
Í dag koma hingað í skólann, konur frá Sólstöfum og verða með lífsleiknifræðslu fyrir unglingana. Nemendum verður kynjaskipt í 2 hópa og hefst fræðsla...
26.01.2010
Hið árlega þorrablót Súðavíkurskóla verður haldið á sal skólans föstudaginn 29. janúar n.k. kl. 17:00Söngur, glens og gaman að hætti nemenda og forel...
12.01.2010
Gleðilegt ár kæru lesendur, þá er hefðbundið skólahald og kennsla komin á gott skrið eftir jólafrí. Nú styttist óðum í árlegt þorrabl&oacut...
08.09.2009
Nemendur 8.-9. og 10. bekk fóru í fjallgöngu ásamt kennara sínum Jónu Ben. Gengið var á Sauratinda, þrátt fyrir þoku með köflum létu nemendur ekki deigan s&iacut...
22.05.2009
Loksins fá nú allir að sjá þetta frábæra velunna verkefni sem nemendur okkar í 7.bekk hlutu annað sætið fyrir í samkeppni um "reyklausan bekk". Myndin er unnin með blanda&...
22.04.2009
Síðasta laugardag (18.sl) fóru bekkjarfulltrúar 6. og 7. bekkjar þær Sigurdís og Anne Berit, með krakkana til Þingeyrar. Þar var m.a. farið á reiðnámskeið og &ia...
22.04.2009
Fimmtudaginn 23. apríl er sumardagurinn fyrsti og frí í skólanum. Föstudaginn 24. apríl er einnig frí í skólanum þar sem við vorum með árshátíð sk&...
23.03.2009
Nú eru allir nemendur og kennarar á fullu við að undirbúa árshátíð skólans. Þema árshátíðarinnar er "´Sjómannslíf hér á&e...
23.03.2009
Vinavika í Súðavíkurskóla hófst mánudaginn 16.mars sl og stóð alla þá viku. Að þessu sinni var sameiginlegt verkefni að búa til vináttuþorp &th...