Fréttir

Síðustu dagar fyrir jólafrí

Þá styttist í jólafrí og all flestir orðnir spenntir. Í morgun var foreldrakaffi á leikskólanum, þar sem börnin sungu, dönsuðu og spiluðu á hljóðf...

Námsefniskynningar

Skólahaldið hefur farið vel af stað, við erum búin að gróðursetja plöntur upp í skólaskógi fyrir ofan þorpið okkar kæra og kíkja á skólagar...

Skólasetning Súðavíkurskóla

  Skólasetning Súðavíkurskóla verður á sal skólans, þriðjudaginn 21.ágúst nk, klukkan 16:00 Allir hjartanlega velkomnir   Skólastjóri

Skólaslit 2018

Súðavíkurskóla var slitið föstudaginn 1.júní sl. Að þessu sinni útskrifuðust fimm nemendur úr 10.bekk og ætla allir að halda áfram í framhaldssk&oa...

Kartöflugarðar - Skólagarðar 2018

Á loka dögum þessa skólaárs vorum við búin að ákveða að búa til kartöflugarða fyrir nemendur og fjölskyldur þeirra. Allir nemendur og starfsmenn skólan...

Lokatónleikar tónlistardeildarinnar

Lokatónleikar nemenda í tónlistardeild Súðavíkurskóla, voru haldnir þriðjudaginn 22.maí sl. Aldrei hafa fleiri nemendur stundað tónlistarnám við skólann. &...

Suðurferð í úrslit

Með sigri sameiginlegs liðs Suðureyrar og Súðavíkur í Vestfjarðarrili Skólahreystis tryggðum við okkur sæti í úrslitum. Úrslitin fóru fram í Laugardal...

Árshátíð 2018

Laugardaginn 14.apríl nk. verður hin árlega árshátíð Súðavíkurskóla haldin með pomp og prakt í Samkomuhúsinu okkar klukkan 14:00. Að þessu sinni ver&et...

Sigur í Lífshlaupinu 2018

Eins og margir vita þá er lífshlaupið heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa. Lífshlaupið fer fr...

Árshátíðin 2018

Árshátíð Súðavíkurskóla sem vera átti 17.mars n.k verður haldin laugardaginn 14.apríl.  Vonandi kemur þetta ekki að sök.   Skólastjóri