Fréttir

Jólakveðja

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári,með þökk fyrir allt það liðna. Starfsfólk Súðavíkurskóla

Jólagrín í Súðavíkurskóla

Hið árlega jólagrín Súðavíkurskóla var haldið í gær á sal skólans. Dagskráin var afar fjölbreytt og þarna mátti m.a. sjá "Djákn...

Jólatónleikar tónlistardeildar Súðavíkurskóla

Í gær 14. desember voru haldnir jólatónleikar tónlistardeildar Súðavíkurskóla. Það voru 11 nemendur sem sungu og spiluðu sig inn í hjörtu viðstaddra með m...

Piparkökubakstur

Það var mikið fjör hjá yngstu nemendum skólans þegar verið var að baka piparkökur. Þarna mátti sjá hinar ýmsu útfærslur af kökum og síðan v...

Lionsmenn gefa

Félagar úr Lions á Ísafirði komu færandi hendi á leikskóladeild Súðavíkurskóla og gáfu peningagjöf sem á eftir að koma að góðum notu...

Dagur íslenskrar tungu

Þriðjudaginn 16.nóv sl var dagur íslenskrar tungu og afmælisdagur Jónasar Hallgrímssonar skálds. Það var ýmislegt gert Í tilefni dagsins m.a. sungu leikskólanemendur...

Duglegir krakkar í handmennt

Nemendur í yngstu deild (0.-1.-2.-3.bekkur) Súðavíkurskóla við hannyrðir, mikill áhugi og dugnaður.

Margt hægt að gera í Stærðfræði

Nemendur í 1.2. og 3.bekk skoða margvíslegar aðferðir til að læra stærðfræði, hérna er ein skemmtileg leið.

Húsvörðurinn styður okkur

Hann Biggi húsvörður í Súðavíkurskóla, styður við bakið á sínum konum. Í tilefni dagsins í dag mætti hann í rauðu ti að sýna samst&...

Norræna skólahlaupið

Í dag 28. september tóku allir í Súðavíkurskóla þátt í norræna skólahlaupinu. Ýmist var gengið eða hlaupið og boðið var upp á 2km, 5km...