Fréttir

Nemendur í Súðavíkurskóla gera stuttmynd út frá þjóðsögu úr Súðavík

Barnamenningarhátíð Vestfjarða hefur staðið yfir frá 31.mars til 11.apríl. Eitt af þemum hennar eru þjóðsögur frá Vestfjörðum. Af nógu var að taka, fyrir nemendur Súðavíkurskóla, þar sem afar margar sögur eru héðan. Elvar Logi leikari með meiru, hefur gefið út sögudiska um slíkar sögur og eru tveir diskar, bara með efni frá Súðavíkurhreppi. Okkar útgáfa er sett saman af frásögn úr Folafæti sem við nýtum og heimfærum inn á Dvergastein í Álftafirði.

Hlinur konungssonur árshátíð Súðavíkurskóla 2025

Hlinur konungssonur

Árshátíð Súðavíkurskóla 2025

Síðustu dagarnir fyrir jólafrí

Gluggaskreytingar á aðventunni

Gluggaskreytingar

Gróðusetning á tjaldsvæðinu í september 2024

Gróðursetning

Súðavíkurskóli lokaður

Merkingar á Súðavíkurskóla

Merkingar

Skólasetning 2024

Skólaslit grunnskólans í Súðavík 2024

Skólaslit 2024