Fréttir

Starfsdagur á mánudaginn

Næstkomandi mánudag, 12. mars, verður starfsdagur hér í skólanum sem gerir það að verkum að nemendur mæta ekki í skólann þann dag. Þeir eiga hins vegar að ...

Páskafrí framundan

Þá er komið að páskafríi hjá nemendum, en kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 10. apríl samkvæmt stundaskrá. Það er ósk okkar að allir hafi &tho...

Frábær árangur í Skólahreysti

Síðastliðinn sunnudag fór fram keppni í Skólahreysti í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði. Það er skemmst frá því að segja a&e...

Keppni í skólahreysti frestað!

Keppni í skólahreysti sem sett var á fimmtudaginn 22. mars, hefur verið frestað fram á sunnudag kl. 13.00 og mun hún fara fram í íþróttahúsinu Torfnesi á Ís...

Fréttatilkynning 15. mars 2007

Heimili og skóli óskar eftir tilnefningum til foreldraverðlauna Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra verða veitt 15.maí 2007 í 12. sinn. Að auki verða veitt  ...

Ný dagsetning á þorrablót

Þorrablótið sem vera átti þann 8. febrúar sl. hefur nú fengið nýja dagsetningu, en það verður haldiðþriðjudaginn 27. febrúar kl. 17.00.  Enn h...

Lært um fiska

Í Súðavíkurskóla reynum við að nota umhverfið eins mikið og kostur er við námið og kennsluna. Nemendur 4. og 5. bekkjar eru að læra um þorkeldið í kví...

Þorrablóti frestað !

Þorrablóti nemenda Súðavíkurskóla sem vera átti á morgun, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Frestunin kemur til sökum veikinda sem hafa haft þau &...

Nýjar myndir

Þá eru komnar nokkrar nýjar myndir inn á vefinn sem þið getið nálgast hér á myndatenglinum. Þar má m.a. finna myndir af Jólagríni, vinavikunni og nokkrar skem...

Vinavika

Vikan 22. til 26. janúar hefur verið valin sem vinavika hér í Súðavíkurskóla að þessu sinni.  Þá er sérstök áhersla lögð á a...