Fréttir

Fréttatilkynning 15. mars 2007

Heimili og skóli óskar eftir tilnefningum til foreldraverðlauna Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra verða veitt 15.maí 2007 í 12. sinn. Að auki verða veitt  ...

Ný dagsetning á þorrablót

Þorrablótið sem vera átti þann 8. febrúar sl. hefur nú fengið nýja dagsetningu, en það verður haldiðþriðjudaginn 27. febrúar kl. 17.00.  Enn h...

Lært um fiska

Í Súðavíkurskóla reynum við að nota umhverfið eins mikið og kostur er við námið og kennsluna. Nemendur 4. og 5. bekkjar eru að læra um þorkeldið í kví...

Þorrablóti frestað !

Þorrablóti nemenda Súðavíkurskóla sem vera átti á morgun, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Frestunin kemur til sökum veikinda sem hafa haft þau &...

Nýjar myndir

Þá eru komnar nokkrar nýjar myndir inn á vefinn sem þið getið nálgast hér á myndatenglinum. Þar má m.a. finna myndir af Jólagríni, vinavikunni og nokkrar skem...

Vinavika

Vikan 22. til 26. janúar hefur verið valin sem vinavika hér í Súðavíkurskóla að þessu sinni.  Þá er sérstök áhersla lögð á a...

Foreldraviðtöl

Þá er haustprófum lokið og komið að foreldraviðtölum sem fram fara á morgun 15. desember.  Nemendur hafa þegar fengið miða með sér heim þar sem greint er frá...

Mögnuð vatnsveita! - Sýning í Álftaveri

Nemendur 4. - 5. bekkjar hafa, ásamt kennara sínum, verið að rannsaka hina stórmerkilegu vatnsveitu Súðavíkur. Vatnsveitan er afar sérstæð vegna þess að neðanjarðar ...

Prófin hafin

Þá er komið að haustprófum hér í Súðavíkurskóla. Próftöfluna getið þið nálgast undir liðnum skrár hér til hliðar. Próf...

Íþróttahátíð á Þingeyri

Nú er spenningur nemenda í 1.-7. bekkjar að nálgast hámark, því að á morgun munu þeir halda til Þingeyrar til keppni í alls kyns óhefðbundnum þrautum. ...