Fréttir

Skólahald í Súðavík 120 ára

Skólahald hófst árið 1891 í Súðavík í húsi sem kallaðist "Gamli skólinn" Friðrik Guðjónsson var fyrsti skólastjóri skólans og var þ...

Dagur íslenskrar tungu

Þann 16.nóv sl á degi íslenskrar tungu komu nemendur og starfsmenn saman á sal skólans og brutu upp hefðbundna kennslu með upplestri, söng og spili. Þetta var mjög skemmtilegt og all...

Litla íþróttahátíðin

Föstudaginn 14.okt.sl var haldin "litla íþróttahátíðin" í húsakynnum Súðavíkurskóla. Þá koma nemendur úr 1.-7.bekk frá fámennu sk&o...

Litla íþróttahátíðin

Þá er hinni árlegu "litlu íþróttahátíð" lokið en hún var haldin í Súðavíkurskóla föstudaginn 14.okt sl. Þá komu nemendur ú...

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur Foreldrafélags Súðavíkurskóla   Fyrir leikskóla, grunnskóla og tónlistardeild verður haldinn mánudaginn 26.september  kl. 20:00 í sal skólans...

Norræna skólahlaupið

Í dag var Norræna skólahlaupið haldið í Súðavíkurskóla. Allir nemendur og starfsmenn skólans tóku þátt í blíðskaparveðri og hlupu &ya...

Möguleikhúsið lék við hvern sinn fingur í Súðavíkurskóla

Möguleikhúsið, atvinnuleikhús sem sérhæfir sig í leiksýningum fyrir börn og unglinga, kom og sýndi glænýtt barna- og unglingaleikrit í Súðavíkursk&...

Starfsdagur kennara

Jæja þá er skólastarfið hafið af fullum krafti og allir mættir. En 6.-7.bekkur er nýkominn heim úr ferð sinni að Reykjum í Hrútarfirði. Á morgun 9.sept verð...

Skólasetning Súðavíkurskóla

Skólasetning Súðavíkurskóla verður á sal skólans föstudaginn 19. ágúst kl: 16:30 Allir hjartanlega velkomnir Skólastjóri

Síðasti kennsludagur

Í dag var síðasti hefðbundinn kennsludagur í Súðavíkurskóla. Af því tilefni mættu nemendur í unglingadeildinni prúðbúnir og þá sé...