14.03.2013
Laugardaginn 9.mars sl var árshátíð Súðavíkurskóla haldin í Samkomuhúsinu. Að þessu sinni var sýnt leikritið "Ævintýraskógurinn" eftir Á...
14.03.2013
Hinu árlega Lífshlaupi lauk 20.febrúar sl. Súðavíkurskóli tók aðsjálfsögðu þátt og urðu nemendur í öðru sæti yfir skóla sem eru ...
19.02.2013
Nemendum í leikskólanum fannst gott að komast út og drullumalla því loksins farið að þýða.
14.02.2013
Í gær, öskudag mættu allflestir í "öðruvísi" fötum í skólann sem veitti mikla gleði. Þarna mátti sjá ninjamenn, prinsessur, ýmsar d&yac...
14.02.2013
Nú má sjá enn fleiri en áður ganga rösklega um þorpið okkar. Ástæðan er einföld bæði nemendur og starfsmenn skólans eru að taka þátt í hi...
14.02.2013
þá er frábæru þorrablóti Súðavikurskóla lokið. Aldrei hafa fleiri gestir mætt á blótið sem tókst afskaplega vel í alla staði. Hver leiksigurinn ...
05.02.2013
Hið árlega þorrablót Súðavíkurskóla verður haldið með pomp og prakt föstudaginn 8.feb n.k.
Herlegheitin fara fram í íþróttahúsinu þar sem b&...
17.12.2012
Hinir árlegu jólatónleikar nemenda í tónlistardeildar Súðavíkurskóla voru haldnir með popm og prakt á sal skólans sunnudaginn 16.desember. Þetta voru stórg&...
05.12.2012
Hérna kemur dagskrá fyrir síðustu dagana fyrir jólafrí!
Fimmtudagurinn 6.des eru tímapróf, 1.-3.bekkur er í samfélagsfæði. 5.-6.bekkur er í enskup...
29.11.2012
Litla íþróttahátíðin er árviss viðburður hjá „litlu grunnskólunum“ á norðanverðum vestfjörðum. Þá hittast ungir nemendur og skemmta...