26.09.2012
Þriðjudaginn 25. september fórum við, nemendur og kennarar, Súðavíkurskóla í okkar árlegu gróðursetningu. Árum saman höfum við skólafólkið gr&...
12.09.2012
Nemendur yngstu deildar í Súðavíkurskóla fóru með miðdeild skólans í vettvangsferð suður fyrir þorp. Þar söfnuðu börnin &yac...
10.08.2012
Kæru nemendur og foreldrar
Skólasetning Súðavíkurskóla verður á sal skólans fimmtudaginn 23.ágúst n.k. klukkan 17:00
Allir velkomnir
Skólastjóri
06.06.2012
Skólaslit Súðavíkurskóla fórum fram 31.maí sl. Þá voru tveir nemendur úr 10.bekk útskrifaðir.
Næsta skólaár verður sami fjöldi nemenda og va...
05.06.2012
Leikskólanemendur á Kofraseli fóru í sína árlegu lambaferð í blíðskaparveðri í síðustu viku.
Gengið var niður í gamla þorp og farið &ia...
31.05.2012
Í bongóblíðu í gær 30.maí tóku nemendur og starfsmenn Súðavíkurskóla á móti vinum sínum úr Grunnskólanum í Bolungarv&...
31.05.2012
29.maí sl fóru allir nemendur Súðavíkurskóla ásamt kennurum inn í Reykjanes. Blíðskaparveður var og nýttu allir sér hina frábæru sundlaug á sta&e...
22.05.2012
Í gær, mánudaginn 21.maí var útskriftarferð elstu nemenda leikskóladeildarinnar.
Það eru tveir nemendur að útskrifast og fóru þeir með kennara sínum m.a. &i...
22.05.2012
Sunnudaginn 20.maí sl, voru vortónleikar tónlistardeildar Súðavíkurskóla haldnir á sal skólans.
Í vetur voru 17 nemendur í tónlistarnámi og er það m...
18.05.2012
Miðvikudaginn 16.maí sl, fengu nemendur Súðavíkurskóla heimsók frá Blátt áfram. Það voru þær Hallveig Thorlacius og Helga Arnalds sem stjórnuðu br&uac...