Fréttir

Uppbyggingarstefnan í 4.-5.bekk

Nóg hefur verið að gera hjá nemendum í 4. og 5. bekk undanfarið. Þeir hafa verið að vinna ýmisleg skemmtileg verkefni í anda uppbyggingarstefnunnar. Aðspurð segja nemendur að...

Gaman í snjónum

Nóg hefur verið að gera hjá leikskólanemum við að moka snjó, búa til snjóhús og íbúa þess.

Trúboðar í heimsókn

Þriðjudaginn 2.okt komu tveir trúboðar í heimsókn og sögðu frá starfi sínu og heimahögum í Malavi. Þá spiluðu þau og sungu nokkur lög bæði ...

Norræna skólahlaupið

Mánudaginn 1.okt sl. tóku allir nemendur og starfsmenn grunnskóladeildar Súðavíkurskóla þátt í hinu árlega skólahlaupi. Boðið var upp á að fara 2,5 ...

Nemendur Súðavíkurskóla gróðursetja tré

Þriðjudaginn 25. september fórum við, nemendur og kennarar, Súðavíkurskóla í okkar árlegu gróðursetningu. Árum saman höfum við skólafólkið gr&...

Nemendur í vettvangsferð

  Nemendur yngstu deildar í Súðavíkurskóla fóru með miðdeild skólans í vettvangsferð suður fyrir þorp. Þar söfnuðu börnin &yac...

Skólastetning 2012

Kæru nemendur og foreldrar   Skólasetning Súðavíkurskóla verður á sal skólans fimmtudaginn 23.ágúst n.k. klukkan 17:00 Allir velkomnir   Skólastjóri

Skólaslit Súðavíkurskóla

Skólaslit Súðavíkurskóla fórum fram 31.maí sl. Þá voru tveir nemendur úr 10.bekk útskrifaðir. Næsta skólaár verður sami fjöldi nemenda og va...

Lambaferð

Leikskólanemendur á Kofraseli fóru í sína árlegu lambaferð í blíðskaparveðri í síðustu viku. Gengið var niður í gamla þorp og farið &ia...

Bolvíkingar í heimsókn

Í bongóblíðu í gær 30.maí tóku nemendur og starfsmenn Súðavíkurskóla á móti vinum sínum úr Grunnskólanum í  Bolungarv&...