02.10.2013
Hin árlega "litla íþróttahátíðin" verður haldin á Flateyri n.k. föstudag 4.október.
Þarna verða ýmsir leikir og uppákomur fyrir nemendur í 1.-6.bek...
20.08.2013
Skólasetning Súðavíkurskóla verður á sal skólans fimmtudaginn 22.ágúst n.k. klukkan 16:30
Allir velkomnir
Skólastjóri
12.06.2013
Skólaslit Súðavíkurskóla fóru fram á sal skólans 4.júní sl.
Að þessu sinni var verið að útskrifa 4 nemendur úr 10.bekk. Þeir voru kvaddir me&...
06.06.2013
Nemendur og starfsmenn Súðavíkurskóla fóru í heimsókn í grunnskólann í Bolungarvík. Þar var vel tekið á móti okkur og búið að skipuleg...
29.05.2013
Vortónleikar tónlistardeildar Súðavíkurskóla voru haldnir á sal skólans 24.maí sl.
Nemendur spiluðu hin hefðbundnu verk sem og frumsamið efni. Þá voru einnig sun...
29.05.2013
Hinni árlegu vinaviku lauk með pomp og prakt þegar hver og einn upplýsti hver sinn "leynivinur" var og gaf honum barmmerki sem hann hafði búið til. Þessi vika er alltaf jafn skemmtileg og tillhlökk...
23.04.2013
Loksins, loksins er komið að ferðalagi nemenda okkar í unglingadeildinni. Það eru þau Milla og Pétur sem fara með nemendur okkar til Danmerkur á fimmtudaginn og verða fram á sunnudag....
23.04.2013
Þá er hinni árlegu vinaviku lokið að þessu sinni var sameiginlegt þemaverkefni að búa til blóm, kyssa á það með varalit og setja upp á vegg. Hver einstaklingur g...
22.03.2013
Í dag 22.mars er síðasti kennsludagur fyrir páskafrí. Skólahald hefst aftur þriðjudaginn 2.apríl n.k. samkvæmt stundatöflu. Ég óska öllum nemendum, starfsmö...
22.03.2013
Hin frábæra tónlistarhátíð "Nótan" var haldin laugardaginn 16.mars sl í tónlistarskóla Ísafjarðarbæjar. Þar voru nemendur frá sex tónlistarsk&oa...