Norræna skólahlaupið

Mánudaginn 1.okt sl. tóku allir nemendur og starfsmenn grunnskóladeildar Súðavíkurskóla þátt í hinu árlega skólahlaupi. Boðið var upp á að fara 2,5 km, 3 km, 4 km og 5 km aðra leiðina. Nemendur fóru samtals 150 km en starfsmenn 50 km. Frábær árangur.