28.10.2015
Föstudaginn 16.okt. sl komu nemendur úr 1.-7.bekk frá Suðureyri, Flateyri og Þingeyri til okkar í Súðavíkurskóla og þar héldum við ,,Litlu íþróttah&a...
06.10.2015
Í september unnu allir nemendur skólans að þemaverkefni um hafið. Afrakstur verkefnisins var að hluta til settur upp sem sýning í Álftaveri. Vonandi hafa flestir séð verk nemenda en &...
11.09.2015
Mánudaginn 7.sept sl, kusu nemendur Súðavíkurskóla nemendur í nemendafélagið sitt. Kosningar fóru fram á sal, eftir að frambjóðendur voru búnir að flytja s&i...
11.09.2015
Við fengum skemmtilega heimsókn frá þeim Kalla Olgeirss og Sigríði sem komu hingað á vegum ,,Tónlist fyrir alla,, Þau sungu og spiluðu nokkur lög úr hinum ýmsu s&oum...
11.09.2015
Allir nemendur í Súðavíkurskóla tóku þátt í Norræna skólahlaupinu 2.sept sl. Meirihluti nemenda fór Súðavíkurhringinn þar sem gengið er upp ...
13.08.2015
Skólasetning Súðavíkurskóla fer fram á sal skólans, föstudaginn 21. ágúst n.k. klukkan 16:00
Allir hjartanlega velkomnir
Skólastjóri
12.08.2015
Skólasetning Súðavíkurskóla verður föstudaginn 21.ágúst n.k á sal skólans klukkan 16:00
Allir hjartanlega velkomnir
Skólastjóri
05.06.2015
Súðavíkurskóla var slitið í gær 4. júníSkólastjóri flutti ræðu sína, umsjónarkennarar afhentu einkunnir og skírteini, 10. bekkingar voru út...
04.06.2015
Við áttum saman framúrskarandi miðvikudag í gær. Fórum með Benedikt Vatnsfirðingi rútubílstjóra inn í Reykjanes í hæglátri, þurri norðangol...
29.05.2015
Mánudagurinn 1. júní – starfsdagur kennara
Frí hjá nemendum.
Þriðjudagurinn 2. júní -foreldraviðtöl
Nemendur mæta samkvæmt tímatöflu me&et...