Þemaverkefnið um hafið 2015

Í september unnu allir nemendur skólans að þemaverkefni um hafið. Afrakstur verkefnisins var að hluta til settur upp sem sýning í Álftaveri. Vonandi hafa flestir séð verk nemenda en þetta var stórglæsilegt hjá þeim. Nú hafa verið settar inn fullt af myndum af sýningunni sem og verkum sem enn prýða leikskólann. Til hamingju nemendur með frábært verkefni og sýningu.