Fréttir

Dansleikrit í Edinborgarhúsinu

Í blíðskaparveðri fóru nemendur í 1. - 5. bekk á danssýningu/leirit í Edinborgarhúsinu þann 7. desember, á vegum Íslenska dansflokksins, og hittu þar fyrir ...

Brúarsmíð nemenda

Það er aldrei dauð stund í Súðavíkurskóla. Í síðustu viku luku nemendur elstu deildar við smíði á forkunnarfagurri brú. Hugmyndin kviknaði þegar...

Leiksýning í Edinborg

Í gær fóru nokkrir nemendur úr leik- og grunnskólanum í leikhúsferð í Edinborgarhúsið á Ísafirði. Þjóðleikhúsið bauð nemendum u...

Litla íþróttahátíðin

Föstudaginn 7. október var nemendum 1. - 7. bekkjar boðið á íþróttahátíð á Þingeyri. Þetta er árlegur viðburður þar sem nemendur fámenn...

Prufa

Prufa

Test

Árleg gróðursetning í Súðavíkurskóla

Föstudaginn 23. september gróðursettum við í Súðavíkurskóla tré í blíðskaparveðri. Í þetta sinn völdum við nýtt svæði ré...

Almennur foreldrafundur

Kæru foreldrar   Almennur foreldrafundur verður haldinn á sal skólans n.k. fimmtudag 29.sept klukkan 20:00   Allir velkomnir   Skólastjóri

Norræna skólahlaupið 2016

Á morgun miðvikudaginn 24.ágúst ætla nemendur Súðavíkurskóla að fara í Norræna skólahlaupið. Að þessu sinni fara nemendur 8.-9.bekk ásamt umsj&oac...

Innkaupalistar detta út

Enginn innkaupalisti verður gerður fyrir nemendur í Súðavíkurskóla fyrir komandi skólaár. Súðavíkurskóli greiðir fyrir öll hefðbundin námsgögn ...