Skólinn fer vel af stað

Það sem af er janúar hefur skólahald gegnið vel og með sínum hætti. Næsta uppákoma verður föstudaginn 27.n.k. en þá verður Þorrablót skólans haldið á sal skólans. Foreldrar sjá um þennan viðburð með nemendum skólans og eru það bekkjarfulltrúarnir sem halda utan um herlegheitin. Mikil tilhlökkun er fyrir þessari uppákomu.