07.11.2022
Nemendur og kennarar Súðavíkuskóla fóru í Raggagarð 4. nóvember. Þau tóku með sér nýbakaða pizzasnúða og heitt kakó og skemmtu sér hið besta.
03.11.2022
Nemendur Súðavíkurskóla voru að baka pizzasnúða þ.3. nóvember til að taka með sér í nesti í gönguferð sem farinn verður í Raggagarð á föstudeginum ;)
08.09.2022
Norræna skólahlaupið er í fullum gangi og Súðavíkurskóli lætur ekki sitt eftir liggja
05.09.2022
Leikskólinn, nemendur Súðavíkurskóla og kennarar fóru í fjöruferð 5.sepetember 2022 í blíðskaparveðri
22.03.2022
Hin árlega árshátíð Súðavíkurskóla verður haldin með pomp og prakt laugardaginn 26.mars nk. klukkan 14:00 í Samkomuhúsinu