Fréttir

Páskafrí

Kæru nemendur, foreldrar og starfsmenn   Páksafrí Súðavíkurskóla hefst á mánudaginn 2.apríl og hefst skólinn aftur þriðjudaginn 10.apríl klukkan 8:10 ...

Alda Marín vinnur stóru upplestrarkeppnina

Alda Marín Ómarsdóttir úr Súðavíkurskóla sigraði Stóru Upplestrarkeppnina sem haldin var í Hömrum á Ísafirði sl föstudag. Natalía Snorrad&oac...

Egill Bjarni fær viðurkenningu fyrir frumsamið lag í Nótunni

Síðastliðna helgi lögðu nokkrir nemendur Tónlistarskóla Súðavíkur land undir fót, undir styrkri forystu Jóhönnu Ólafar Rúnarsdóttur tónmenntaken...

Efnilegir fótboltmenn í Súðavík

      Laugardaginn 10.mars sl, komu þeir Sigurðu Ragnar Eyjólfsson þjálfari kvennalandsliðs Íslands og Guðlaugur úr stjórn KSÍ í heimsókn á no...

Sátt súðfés og þúsund önnur fés á Samfés

Það er rétt rúm vika síðan að gagnfræðideildin lagði land undir fót og hélt til Reykjavíkur til að fylgjast með Agli Bjarna Vikse Helgasyni  og herramönnun...

Árshátíð frestað

Vegna óviðráðanlegra orsaka verður árshátíð Súðavíkurskóla frestað til laugardagsins 21.apríl n.k.    

Samvest- söngur, ball og sigur.

Það bar til mikilla tíðinda hér á dögunum í Súðavíkurskóla, þegar Samvest söngkeppnin var haldin með ljósum og látlausri gleði í &iacut...

Tónlist fyrir alla

Í gær 28.feb komu góðir gestir í heimsókn í Súðavíkurskóla, þau Laufey Sigurðardóttir, fiðluleikari og Páll Eyjólfssongitarleikari. &THOR...

Gestir í heimsókn

Í síðustu viku fengum við góða vini í heimsókn hingað í Súðavíkurskóla. Þetta voru skólastjórar og kennarar frá Finnlandi, Lettlandi og N...

Þorrablót Súðavíkurskóla

Föstudaginn 17. feb sl var haldið hið árlega þorrablót Súðavíkurskóla. Mikið var um dýrðir en þarna voru sýndir leikþættir, söngur, dans og lei...