Fréttir

Tilraunir í stærðfræði

Nemendur í 2. bekk voru mjög áhugasamir við að finna lausnir í stærðfræðiverkefni sem þeir voru að vinna að.

Að færa umræðu um gildi út í samfélagið

17. apríl sl. var haldin ráðstefna á vegum Skólaþróunarsviðs hug- og félagsvísindadeildar Háskólans á Akureyri. Hún bar heitið "Að efla manneðli...

Frí í skólanum 22. og 23. apríl

Sumardagurinn fyrsti er á fimmtudaginn 22. n.k. og er frí í skólanum. Föstudaginn 23. n.k. verður einnig gefið frí í skólanum og er það vegna þess að ársh&aac...

Árshátíðin

Nú er nýafstaðin árshátíð Súðavíkurskóla en hún var haldin með pomp og prakt í Samkomuhúsinu 10. apríl sl og að henni lokinni var boðið...

Gleðilega páska

Kæru foreldrar/forráðamennÍ dag 26. mars er síðasti skóladagur fyrir páskafrí. Nemendur eiga að mæta aftur í skólann þriðjudaginn 6. apríl samkvæ...

Foreldrafærninámskeið

Nú er ný lokið foreldrafærninámskeiði í Súðavíkurskóla í aðferðum uppbyggingar sjálfsaga. Námskeiðið var í fjórum hlutum, tv...

Súðavíkurskóli vinnur 'Lífshlaupið'

Í dag 26. febrúar fór fram lokahátíð og verðlaunaafhending í hátíðarsal KSÍ fyrir Lífshlaupið. Súðavíkurskóli varð í fyrsta s...

Lífshlaupið

Í dag fóru elsta-og miðdeild út að leika sér í snjónum.  Það var svolítið kalt en gleðin náði samt yfirhöndinni eins og sjá má á &...

Þegar Hólmfríður kom í heimsókn

Hin frábæra fótlboltamær Hólmfríður Magnúsdóttir kom í heimsókn fyrir stuttu til Súðavíkur, í boði Geisla. Hún eyddi laugardeginum með ...

6. bekkur vinnur ávaxtaveislu

Það kom skemmtilega á óvart þegar tilkynning barst í morgun til Súðavíkurskóla að 6. bekkur hefði unnið ávaxtaveislu frá Ávaxtabílnum. Er þ...