16.09.2010
Í morgun var kosið í nemendaráð Súðavíkurskóla, þeir sem gáfu kost á sér í embætti fluttu framboðsræður. En það eru einungis neme...
08.09.2010
Fimm nemendur úr leikskólanum sem eru 5 ára byrjuðu í kennslu í grunnskólanum, mánudaginn 6. sept sl. Þetta eru vaskir nemar sem voru löngu farin að telja dagana þar til "sk...
08.09.2010
Föstudaginn 10. sept. n.k. er starfsdagur í grunnskóla- og tónlistardeild Súðavíkurskóla og því fellur niður öll kennsla þann daginn, nema sund hjá 7.- 10. bekk....
23.08.2010
Súðavíkurskóli var settur föstudaginn 20. ágúst sl og hófst kennsla samkvæmt stundaskrá í morgun. Mikil gleði og eftirvænting ríkti á þessum fyrst...
03.06.2010
Hin árlegu skólaslit Súðavíkurskóla fóru fram í gær 2.júní á sal skólans. Þar voru útskrifaðir 5 nemendur í 10.bekk.
31.05.2010
Í morgun fóru 10 nemendur úr 7.-10.bekk ásamt Jónu og Önnu Lind upp á Bardaga. Ferðin tók 3 tíma í allt og gekk ljómandi vel. Aðrir nemendur skólans og kenna...
26.05.2010
Ekkert lát er á dugnaði nemenda Súðavíkurskóla. Í dag 26. maí fóru allir nemendur skólans ásamt starfsfólki inn að Valagili í Álftafirði. Ve...
26.05.2010
Í gær 25. maí hjóluðu nokkrir nemendur úr 7.-10.bekk frá Súðavík og inn í Reykjanes. Lagt var af stað klukkan 06:00 og komið í nesið milli klukkan 16:00 - 17:...
13.05.2010
Í gær 12. maí voru haldnir vortónleikar tónlistardeildar Súðavíkurskóla. Nemendur stóðu sig með mikilli prýði. Einn nemandi flutti frumsamið lag á p&ia...
13.05.2010
Í gær 12. maí kom hljómsveitin Reykjavík í heimsókn í Súðavíkurskóla og "rokkaði feitt" eins og nemendur sögðu. Þeir hvöttu nemendur til &aacut...