Fréttir

Norræna skólahlaupið

Í dag var Norræna skólahlaupið haldið í Súðavíkurskóla. Allir nemendur og starfsmenn skólans tóku þátt í blíðskaparveðri og hlupu &ya...

Möguleikhúsið lék við hvern sinn fingur í Súðavíkurskóla

Möguleikhúsið, atvinnuleikhús sem sérhæfir sig í leiksýningum fyrir börn og unglinga, kom og sýndi glænýtt barna- og unglingaleikrit í Súðavíkursk&...

Starfsdagur kennara

Jæja þá er skólastarfið hafið af fullum krafti og allir mættir. En 6.-7.bekkur er nýkominn heim úr ferð sinni að Reykjum í Hrútarfirði. Á morgun 9.sept verð...

Skólasetning Súðavíkurskóla

Skólasetning Súðavíkurskóla verður á sal skólans föstudaginn 19. ágúst kl: 16:30 Allir hjartanlega velkomnir Skólastjóri

Síðasti kennsludagur

Í dag var síðasti hefðbundinn kennsludagur í Súðavíkurskóla. Af því tilefni mættu nemendur í unglingadeildinni prúðbúnir og þá sé...

Fimm ára nemendur í útskriftarferð

Fjórir fimm ára nemendur leikskóladeildar fóru í útskriftarferð til Bolungarvíkur og fóru m.a. á Náttúrugripasafnið. Það var mikil upplifun, ýmis...

Síðasti kennsludagur

Í dag var síðasti hefðbundinn kennsludagur í Súðavíkurskóla. Af því tilefni mættu nemendur í unglingadeildinni prúðbúnir og þá sé...

Palestínumenn í heimsókn

Tveir paletínskir menn á vegum Rauða krossins komu í heimsókn í skólann okkar í mars. Þeir eru sjúkraliðsmenn og vinna við að bjarga fólki í strí&et...

Árshátíð Súðavíkurskóla

Síðasta laugardag var árshátíð Súðavíkurskóla haldin með pomp og prakt í Samkomuhúsinu. Þar sýndu nemendur valin atriði úr söngleiknum Grea...

Súðavíkurskóli sigursæll

Nemendur Súðavíkurskóla gerðu sér lítið fyrir og unnu fyrstu verðlaun í Lífshlaupinu annað árið í röð. Þeir lögðu hart að sér...