Fréttir

Skólasetning

Skólasetning Súðavíkurskóla verður á sal skólans, mánudaginn 21.ágúst n.k. klukkan 16:00. Almennt skólahald hefst klukkan 8:00 þriðjudaginn 22.ágú...

Vorferðalag

Þann 30. maí var farið í vorferð inn í Reykjanes með alla nemendur grunnskólans. Þessi sundferð að vori er nánast árlegur viðburður í skólastarfinu og ...

Skólaslit

  Skólaslit Súðavíkurskóla verða á sal skólans, fimmtudaginn 1.júní klukkan 16:00 Allir hjartanlega velkomnir   Skólastjóri

Syngjandi leikskólanemar

Í morgunmatnum í morgun, komu leikskólanemendur og sungu fyrir alla í skólanum, lagið buxur, vesti, brók og skór. Eins og sést á myndinni voru þau einnig búin að b...

Súðavíkurskóli gegn misrétti

Í dag, þriðjudaginn 21.mars er alþjóðadagur ljóðsins, alþjóðadagur Downs heilkennis og alþjóðadagur gegn misrétti. Súðavíkurskóla eins o...

Páskafrí

Páskafrí Súðavíkurskóla hefst mánudaginn 10.apríl n.k. almennt skólahald hefst aftur þrðjudaginn 18.apríl, samkvæmt stundaskrám, þetta á við...

Árshátíð Súðavíkurskóla

Árshátíð Súðavíkurskóla hefur verið frestað til laugardagsins 1.apríl n.k. Nánar auglýst síðar

Naglarnir sigra

Lið starfsfólks Súðavíkurskóla vann í sínum riðli í Lífshlaupinu og ekki í fyrsta sinn. Liðið Naglarnir var skipað harðsnúinni sveit kvenna sem &thor...

Sigur í Lífshlaupinu

Enn á ný sigrar Súðavíkurskóli í Lífshlaupinu sem er árviss keppni í hreyfingu meðal skóla og fyrirtækja. Nemendur tóku áskoruninni af fullri alv&oum...

Hvalreki

Í dag 1. febrúar byrjar Lífshlaupið sem er keppni í hreyfingu barna og fullorðinna. Súðavíkurskóli hefur alltaf tekið þátt í þessari landskeppni og oftast v...