Hlinur konungssonur árshátíð Súðavíkurskóla 2025

Þann 30. mars s.l. var árshátíð nemenda í Súðavíkurskóla. Að venju var settur upp leikþáttur og núna var það ævintýrið um Hlin konungsson.  Þetta var hin besta skemmtun og síðan var farið í kaffiveislu í Súðavíkurskóla.

ljósmyndir