Nemendur í Súðavíkurskóla gera stuttmynd út frá þjóðsögu úr Súðavík

Nemendur Súðavíkurskóla gerðu stuttmynd út frá þjóðsögu frá Súðavík, í tengslum við Barnamenningarhátíð Vestfjarða. Sagan er sögð hafa gerst í Folafæti og nýttu nemendur sér Dvergastein sem bærinn Dvergasteinn í Álftafirði dregur nafn sitt af. Vonandi hafa allir gaman af:)