Vinningur - Pizzuparty

Nemendur í 1.-4.bekk fengu bókargjöf frá Umerðarstofu þar sem þeir stóðu sig svo vel í jólagetraun stofnunarinnar. Að auki voru þessir nemendur dregnir út úr heildarpotti þeirra sem tóku þátt og unnu sér inn Pizzuveislu ásamt DVD mynd. Umsjónarkennari þeirra sló upp veislunni sl föstudag og var 0.bekk aðsjálfsögðu boðið að vera með. Allir ákaflega þakklátir og hamingjusamir með vinninginn.