Líkur á skólahaldi litlar

Þar sem veðurútlit í fyrramálið (fim 26. feb) er sérstaklega óálitlegt - eru líkur á skólahaldi litlar.
Ákveðið hefur verið að taka stöðuna í fyrramálið og gefa út lokaákvörðun í málinu - strax upp úr klukkan 7:00
Foreldrar hafa eftir sem áður fullan rétt á að halda börnunum heima í slæmu veðri.
Ég mun senda tölvupóst á alla og setja inn tilkynningu hér á heimasíðunni.

Skólastjóri