Foreldrakaffi 9. desember 2022

Þ. 9. desember komu foireldrar í morgunkaffi í skólann.  Leikskólabörnin og nemendur grunnskólans bökuðu piparkökur og súkkulaðibitakökur deginum áður og buðu foreldrum sinum upp á þetta fína meðlæti með kaffinu.  Góð mæting var og mikið spjallað.

ljósmyndir