Fréttir

Norræna skólahlaupið

Í dag 28. september tóku allir í Súðavíkurskóla þátt í norræna skólahlaupinu. Ýmist var gengið eða hlaupið og boðið var upp á 2km, 5km...

Kosið í nemendaráð

Í morgun var kosið í nemendaráð Súðavíkurskóla, þeir sem gáfu kost á sér í embætti fluttu framboðsræður. En það eru einungis neme...

0. bekkur byrjar í skólanum

Fimm nemendur úr leikskólanum sem eru 5 ára byrjuðu í kennslu í grunnskólanum, mánudaginn 6. sept sl. Þetta eru vaskir nemar sem voru löngu farin að telja dagana þar til "sk...

Starfsdagur

Föstudaginn 10. sept. n.k. er starfsdagur í grunnskóla- og tónlistardeild Súðavíkurskóla og því fellur niður öll kennsla þann daginn, nema sund hjá 7.- 10. bekk....